Didda minnist Sólveigar Anspach: „Hún bauð ekki dauðanum í kaffi“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 9. ágúst 2015 19:56 Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin, þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. Myndin verður hinsvegar frumsýnd eftir áramót. Kvikmyndin Sundáhrifin er hluti af fransk-íslenskum þríleik, þar sem Didda Jónsdóttir fór með aðalhlutverkið en hinar myndirnar eru myndirnar Drottningin af Montreuil og Skrapp út. „Ég hef nú svona á tilfinningunni að hún sé enn að vinna með handritið. Ég eiginlega hlakka enn meira til að sjá hvað hún ætlaði að segja við okkur í restina,“ segir Didda sem er á leið til Frakklands til að vera við útförina. Didda segist telja að öllum hafi þótt gott að vinna með Sólveigu. Hún hafi verið góð við fólk. Henni hafi þótt vænt um mannkynið. Hún hafi haft húmor fyrir samstarfsfólkinu og íslensku hliðinni á sér sjálfri og þeim. Íslendingar séu þó stundum ruddalegri en hún hafi átt að venjast.Hún fór bara út að vinnaAlls gerði Sólveig fjórtán myndir á ferli sínu sem spannar innan við tvo áratugi. Didda segist telja að hún hafi ekki verið reiðubúin að deyja. Hún hafi átt meira inni en það. „Hún var ekki svona manneskja sem settist niður og bauð dauðanum í kaffi,“ segir Didda. „Hún fór bara út að vinna og vann sig frá hlutunum.“ Hún segist eiga eftir að sakna þess að heyra ekki fleiri skipanir frá Sólveigu, svo sem „aksjón Didda“ og „kött“. Hún segist telja að þannig sé um marga sem hafi verið að vinna með henni. Hún eigi þó eftir að eyða ævinni í að minnast hennar verka, og það þyki henni dálítið gott. Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin, þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. Myndin verður hinsvegar frumsýnd eftir áramót. Kvikmyndin Sundáhrifin er hluti af fransk-íslenskum þríleik, þar sem Didda Jónsdóttir fór með aðalhlutverkið en hinar myndirnar eru myndirnar Drottningin af Montreuil og Skrapp út. „Ég hef nú svona á tilfinningunni að hún sé enn að vinna með handritið. Ég eiginlega hlakka enn meira til að sjá hvað hún ætlaði að segja við okkur í restina,“ segir Didda sem er á leið til Frakklands til að vera við útförina. Didda segist telja að öllum hafi þótt gott að vinna með Sólveigu. Hún hafi verið góð við fólk. Henni hafi þótt vænt um mannkynið. Hún hafi haft húmor fyrir samstarfsfólkinu og íslensku hliðinni á sér sjálfri og þeim. Íslendingar séu þó stundum ruddalegri en hún hafi átt að venjast.Hún fór bara út að vinnaAlls gerði Sólveig fjórtán myndir á ferli sínu sem spannar innan við tvo áratugi. Didda segist telja að hún hafi ekki verið reiðubúin að deyja. Hún hafi átt meira inni en það. „Hún var ekki svona manneskja sem settist niður og bauð dauðanum í kaffi,“ segir Didda. „Hún fór bara út að vinna og vann sig frá hlutunum.“ Hún segist eiga eftir að sakna þess að heyra ekki fleiri skipanir frá Sólveigu, svo sem „aksjón Didda“ og „kött“. Hún segist telja að þannig sé um marga sem hafi verið að vinna með henni. Hún eigi þó eftir að eyða ævinni í að minnast hennar verka, og það þyki henni dálítið gott.
Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira