Innlent

Truflanir á útsendingu útvarps á Suðurlandi

Vodafone sinnir í dag viðhaldi á ljósleiðara á Suðurlandi sem veldu því meðal annars að Bylgjan er ekki í loftinu á ákveðnum svæðum.

Búist er við að vinnan standi fram eftir degi. Fólk sem búsett er á áhrifasvæðinu er minnt á að nálgast má Bylgjuna og aðrar aðrar útvarpsstöðvar 365 í Appinu.

Þá má einnig hlusta á útvarpið í gegnum Vísi, og á myndlyklum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×