Fyrsta skóflustungan að hofi Ásatrúarfélagsins: „Þetta mun breyta öllu fyrir okkur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2015 12:41 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók fyrstu skóflustunguna. myndir/silke Að loknum sólmyrkvanum í dag var fyrsta skóflustungan tekin að Hofi Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíðinni. Á Facebook-síðu Ásatrúarfélagsins segir að þetta marki tímamót í trúar og menningarsögu Norður-Evrópu. Hofið verður 350 fermetrar að stærð og mun rúma um 250 manns. Miðað er við að framkvæmdum ljúki í lok septembermánaðar á næsta ári. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði segir um að ræða stærstu tímamót í sögu Ásatrúarfélagsins.Fylgst var vel með sólmyrkvanum.vísir/gva„Þetta er stór dagsetning fyrir okkur. Þetta mun breyta öllu fyrir okkur því við höfum ekki haft aðstöðu sem rúmar okkar starfsemi,“ segir Hilmar. Athöfnin hófst klukkan 08:38 við upphaf sólmyrkvans og voru þá mynduð táknræn vébönd, kveikt á kertum í höfuðáttum og blótað til heilla staðarvættum. Þegar myrkvinn náði hámarki klukkan 09:37 var kveiktur eldur á þeim stað þar sem helgidómurinn mun rísa. „Þarna getum við reist byggingu sem verður einkennisbygging í Reykjavík. Þetta verður fyrst og fremst safnaðarheimili, en við verðum líka með skrifstofuaðstöðu.“ Sólmyrkvanum lauk um 10:40 og þá var tekin fyrsta skóflustungan og svæðið og samkoman helguð. Myndirnar hér að neðan tók ljósmyndarinn Silke Schurack. Tengdar fréttir Héldu að Perlan væri nýtt hof ásatrúarmanna: "Ég hef verið að leiðrétta þetta“ Framkvæmdir við nýtt hof ásatrúarmanna í Öskjuhlíð hefjast í febrúar en myndbirting af Perlunni olli misskilningi 16. janúar 2015 15:31 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Að loknum sólmyrkvanum í dag var fyrsta skóflustungan tekin að Hofi Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíðinni. Á Facebook-síðu Ásatrúarfélagsins segir að þetta marki tímamót í trúar og menningarsögu Norður-Evrópu. Hofið verður 350 fermetrar að stærð og mun rúma um 250 manns. Miðað er við að framkvæmdum ljúki í lok septembermánaðar á næsta ári. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði segir um að ræða stærstu tímamót í sögu Ásatrúarfélagsins.Fylgst var vel með sólmyrkvanum.vísir/gva„Þetta er stór dagsetning fyrir okkur. Þetta mun breyta öllu fyrir okkur því við höfum ekki haft aðstöðu sem rúmar okkar starfsemi,“ segir Hilmar. Athöfnin hófst klukkan 08:38 við upphaf sólmyrkvans og voru þá mynduð táknræn vébönd, kveikt á kertum í höfuðáttum og blótað til heilla staðarvættum. Þegar myrkvinn náði hámarki klukkan 09:37 var kveiktur eldur á þeim stað þar sem helgidómurinn mun rísa. „Þarna getum við reist byggingu sem verður einkennisbygging í Reykjavík. Þetta verður fyrst og fremst safnaðarheimili, en við verðum líka með skrifstofuaðstöðu.“ Sólmyrkvanum lauk um 10:40 og þá var tekin fyrsta skóflustungan og svæðið og samkoman helguð. Myndirnar hér að neðan tók ljósmyndarinn Silke Schurack.
Tengdar fréttir Héldu að Perlan væri nýtt hof ásatrúarmanna: "Ég hef verið að leiðrétta þetta“ Framkvæmdir við nýtt hof ásatrúarmanna í Öskjuhlíð hefjast í febrúar en myndbirting af Perlunni olli misskilningi 16. janúar 2015 15:31 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Héldu að Perlan væri nýtt hof ásatrúarmanna: "Ég hef verið að leiðrétta þetta“ Framkvæmdir við nýtt hof ásatrúarmanna í Öskjuhlíð hefjast í febrúar en myndbirting af Perlunni olli misskilningi 16. janúar 2015 15:31