Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár 26. mars 2015 00:01 Blússandi gleði Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna segir keppnina afar mikilvæga fyrir íslenskt tónlistarlíf í heild sinni. Fréttablaðið/Andri marino Músíktilraunir standa nú sem hæst og er veislan haldin í þrítugasta og þriðja skiptið í ár. Hátt í eitt þúsund atriði hafa komið fram á sjónarsviðið. Ása Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Músíktilrauna er í essinu sínu þessa dagana og hefur í nægu að snúast. „Það má í raun tala um Músíktilraunir sem vöggu íslensk tónlistarlífs. Þarna byrja rosalega margir sem svo blómstra í kjölfarið, hérlendis og erlendis.“ Ása segir þrjár megin ástæður þess að íslenskir tónlistarmenn séu jafn þekkir á heimskortinu og raun ber vitni : „góðu tónlistarskólarnir okkar, Iceland Airwaves og svo Músíktilraunir.“ Hún líkir keppninni hvert einasta ár við að konfektkassa. „þetta er eins og að opna djúsí konfektkassa, og allir molarnir eru geggjaðir og eins mismunandi og þeir eru margir.“ Hápunktur Músíktilrauna verður á laugardag þegar sjálft úrslitakvöldið fer fram í Hörpu. Þar má gera ráð fyrir að sjá nýjustu stórstjörnur íslensk tónlistarlífs stíga á stokk, en engum blöðum er um að fletta að keppnin er öflugur stökkpallur fyrir unga tónlistarmenn. Fréttablaðið fór yfir sögu sigurvegara síðan keppni hófst og tók nokkra tali. Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Músíktilraunir standa nú sem hæst og er veislan haldin í þrítugasta og þriðja skiptið í ár. Hátt í eitt þúsund atriði hafa komið fram á sjónarsviðið. Ása Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Músíktilrauna er í essinu sínu þessa dagana og hefur í nægu að snúast. „Það má í raun tala um Músíktilraunir sem vöggu íslensk tónlistarlífs. Þarna byrja rosalega margir sem svo blómstra í kjölfarið, hérlendis og erlendis.“ Ása segir þrjár megin ástæður þess að íslenskir tónlistarmenn séu jafn þekkir á heimskortinu og raun ber vitni : „góðu tónlistarskólarnir okkar, Iceland Airwaves og svo Músíktilraunir.“ Hún líkir keppninni hvert einasta ár við að konfektkassa. „þetta er eins og að opna djúsí konfektkassa, og allir molarnir eru geggjaðir og eins mismunandi og þeir eru margir.“ Hápunktur Músíktilrauna verður á laugardag þegar sjálft úrslitakvöldið fer fram í Hörpu. Þar má gera ráð fyrir að sjá nýjustu stórstjörnur íslensk tónlistarlífs stíga á stokk, en engum blöðum er um að fletta að keppnin er öflugur stökkpallur fyrir unga tónlistarmenn. Fréttablaðið fór yfir sögu sigurvegara síðan keppni hófst og tók nokkra tali.
Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira