Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2015 16:54 Áreksturinn átti sér stað á Hellisheiðinni á föstudag. Vísir/Valli Ekið var á starfsmann við vegavinnu á Hellisheiðinni síðastliðinn föstudagsmorgun, milli níu og ellefu, og ók ökumaður af vettvangi slyssins. Lögregla leitar ökumannsins, sem var á hvítum jepplingi, sennilega af tegundinni Honda. „Það er haft samband við lögreglu síðar um daginn, sjö um kvöldið,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson hjá lögreglunni á Suðurlandi. „Þá er upplýst um að þessi bíll hafi lent utan í þessum starfsmanni sem féll við og lenti utan í einhverri stiku þarna. Hann hélt bara áfram að vinna en þegar hann kom heim til sín fór hann að finna mikið til.“ Samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum mannsins hlaut hann meðal annars þrjú brotin rifbein við áreksturinn. „Talið er að ökumaður jepplingsins hafi ekki farið að fyrirmælum þessa starfsmanns, sem var að reyna að vísa honum leið,“ segir Þorgrímur Óli. „Það væri gott ef ökumaðurinn myndi hafa samband við lögregluna hjá Suðurlandi.“ Að sögn Þorgríms Óla eru engar myndavélar á svæðinu sem hægt er að nýta í leitinni að ökumanninum. Lögreglan rannsakar atvikið sem slys en vill hafa upp á manninum svo að hinn slasaði fái bætur frá réttu tryggingafélagi. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ekið var á starfsmann við vegavinnu á Hellisheiðinni síðastliðinn föstudagsmorgun, milli níu og ellefu, og ók ökumaður af vettvangi slyssins. Lögregla leitar ökumannsins, sem var á hvítum jepplingi, sennilega af tegundinni Honda. „Það er haft samband við lögreglu síðar um daginn, sjö um kvöldið,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson hjá lögreglunni á Suðurlandi. „Þá er upplýst um að þessi bíll hafi lent utan í þessum starfsmanni sem féll við og lenti utan í einhverri stiku þarna. Hann hélt bara áfram að vinna en þegar hann kom heim til sín fór hann að finna mikið til.“ Samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum mannsins hlaut hann meðal annars þrjú brotin rifbein við áreksturinn. „Talið er að ökumaður jepplingsins hafi ekki farið að fyrirmælum þessa starfsmanns, sem var að reyna að vísa honum leið,“ segir Þorgrímur Óli. „Það væri gott ef ökumaðurinn myndi hafa samband við lögregluna hjá Suðurlandi.“ Að sögn Þorgríms Óla eru engar myndavélar á svæðinu sem hægt er að nýta í leitinni að ökumanninum. Lögreglan rannsakar atvikið sem slys en vill hafa upp á manninum svo að hinn slasaði fái bætur frá réttu tryggingafélagi.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira