Kanadískur kór söng til sýrlensku flóttamannanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2015 08:24 Fólk um allan heim hefur heillast af söng barnanna. skjáskot Myndband af flutningi kanadísks kórs á arabísku þjóðlagi fór á flug um helgina í kjölfar móttöku landsins á sýrlenskum flóttamönnum. Í myndbandinu sem rataði á Youtube á föstudag má sjá fjölmennan kór syngja lagið Tala‘ al-Badru ‘Alayna í École Secondaire Publique De La Salle í kanadísku höfuðborginni Ottawa. Flutningurinn fór fram fyrr í mánuðinum og þegar fyrstu fregnir tóku að berast af myndbandinu var talið að lagið hafi verið flutt til að heiðra flóttamennina sýrlensku.Stjórnandi kórsins, Robert Filion, sagði þó að sú hafi ekki verið hugmyndin. Ákvörðun um að setja lagið á efnisskránna hafi verið tekin löngu áður en kanadísk stjórnvöld ákváðu að taka á móti 25 þúsund flóttamönnum. Lagið hafi þó verið tileinkað þeim á tónleikunum. Þetta kemur fram í frétt CBC af máinu. Þar er einnig greint frá því að lagið fjalli um von og sé mörgum múslimum hjartfólgið. Sagan segir að lagið hafi verið sungið fyrir Múhammeð er hann flúði frá Mekku til Medínu á sjöundu öld. „Á hverju ári reynum við að snerta á fjölbreyttum menningarheimum og í ár ákváðum við að velja lag sem innblásið væri af Íslam,“ sagði Filion í samtali við CBC. „Við völdum þetta lag og þið þekkið framhaldið.“ Horft hefur verið á myndbandið tæplega 800 þúsund sinnum en það má sjá hér að ofan. Tónlist Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira
Myndband af flutningi kanadísks kórs á arabísku þjóðlagi fór á flug um helgina í kjölfar móttöku landsins á sýrlenskum flóttamönnum. Í myndbandinu sem rataði á Youtube á föstudag má sjá fjölmennan kór syngja lagið Tala‘ al-Badru ‘Alayna í École Secondaire Publique De La Salle í kanadísku höfuðborginni Ottawa. Flutningurinn fór fram fyrr í mánuðinum og þegar fyrstu fregnir tóku að berast af myndbandinu var talið að lagið hafi verið flutt til að heiðra flóttamennina sýrlensku.Stjórnandi kórsins, Robert Filion, sagði þó að sú hafi ekki verið hugmyndin. Ákvörðun um að setja lagið á efnisskránna hafi verið tekin löngu áður en kanadísk stjórnvöld ákváðu að taka á móti 25 þúsund flóttamönnum. Lagið hafi þó verið tileinkað þeim á tónleikunum. Þetta kemur fram í frétt CBC af máinu. Þar er einnig greint frá því að lagið fjalli um von og sé mörgum múslimum hjartfólgið. Sagan segir að lagið hafi verið sungið fyrir Múhammeð er hann flúði frá Mekku til Medínu á sjöundu öld. „Á hverju ári reynum við að snerta á fjölbreyttum menningarheimum og í ár ákváðum við að velja lag sem innblásið væri af Íslam,“ sagði Filion í samtali við CBC. „Við völdum þetta lag og þið þekkið framhaldið.“ Horft hefur verið á myndbandið tæplega 800 þúsund sinnum en það má sjá hér að ofan.
Tónlist Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira