Færri nálgunarbönn veitt á Suðurnesjum Snærós Sindradóttir skrifar 13. júlí 2015 08:00 Ólafur Helgi Kjartansson hóf störf um áramót. Áður hafði hann verið sýslumaður á Selfossi. fréttablaðið/daníel Fórnarlömb heimilisofbeldis á Suðurnesjum hafa síður fengið samþykkt nálgunarbann eða brottvísun ofbeldismanns af heimili eftir að nýr lögreglustjóri tók við um síðustu áramót. Tölur sýna að þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir starfaði sem lögreglustjóri á Suðurnesjum var meirihluti beiðna brotaþola um slíkar aðgerðir samþykktur. Það sem af er ári hafa beiðnir brotaþola um brottvísun ofbeldismanns af heimili, hina svokölluðu austurrísku leið, aldrei verið samþykktar. Þá hefur nálgunarbann aðeins tvisvar verið samþykkt. Fimm sinnum hefur því verið hafnað. Árið 2013, í tíð fyrri lögreglustjóra, voru níu nálgunarbönn samþykkt en þremur hafnað. Þá var alltaf samþykkt að fjarlægja ofbeldismann af heimili ef brotaþoli óskaði þess. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir að þeim aðgerðum sem ráðist var í í tíð fyrri lögreglustjóra hafi verið áfram haldið í hans tíð. „Verklag og reglur hafa ekki breyst. Það hefur ekki verið slakað á þeim kröfum sem gerðar eru til þess að heimilisofbeldismálum sé fylgt eftir.“Undir þetta tekur Jóhannes Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum. Hann segir ýmsar skýringar geti verið á því að nú séu hlutfallslega færri nálgunarbönn og brottvísanir samþykktar. „Þar á meðal er ein skýring sú að við höfum verið að læra á þetta kerfi og rákum okkur á það í upphafi að ef menn brjóta bannið þá þarf brotaþolinn að kæra það. Fólk áttaði sig á því að ef við vorum að standa í þessu þvert á vilja brotaþolans þá var úrræðið ónýtt, þá var ekki hægt að fylgja því eftir.“ Jóhannes segir að hluta af skýringunni megi rekja til þess að brotaþolar dragi stundum til baka beiðnir um nálgunarbönn eða brottvísanir. „Í einhverjum tilvikum var bara fallist á það hreinlega. Við getum ekki verið inni á heimilum fólks til að athuga öllum stundum hver er þar. Við lentum í ákveðnum vanda þarna. Núna erum við hreinlega ekki að fara fram með kröfur og höfnum kröfum í þeim tilvikum þar sem brotaþolinn er ekki alveg með sitt á hreinu,“ segir Jóhannes Jensson. Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira
Fórnarlömb heimilisofbeldis á Suðurnesjum hafa síður fengið samþykkt nálgunarbann eða brottvísun ofbeldismanns af heimili eftir að nýr lögreglustjóri tók við um síðustu áramót. Tölur sýna að þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir starfaði sem lögreglustjóri á Suðurnesjum var meirihluti beiðna brotaþola um slíkar aðgerðir samþykktur. Það sem af er ári hafa beiðnir brotaþola um brottvísun ofbeldismanns af heimili, hina svokölluðu austurrísku leið, aldrei verið samþykktar. Þá hefur nálgunarbann aðeins tvisvar verið samþykkt. Fimm sinnum hefur því verið hafnað. Árið 2013, í tíð fyrri lögreglustjóra, voru níu nálgunarbönn samþykkt en þremur hafnað. Þá var alltaf samþykkt að fjarlægja ofbeldismann af heimili ef brotaþoli óskaði þess. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir að þeim aðgerðum sem ráðist var í í tíð fyrri lögreglustjóra hafi verið áfram haldið í hans tíð. „Verklag og reglur hafa ekki breyst. Það hefur ekki verið slakað á þeim kröfum sem gerðar eru til þess að heimilisofbeldismálum sé fylgt eftir.“Undir þetta tekur Jóhannes Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum. Hann segir ýmsar skýringar geti verið á því að nú séu hlutfallslega færri nálgunarbönn og brottvísanir samþykktar. „Þar á meðal er ein skýring sú að við höfum verið að læra á þetta kerfi og rákum okkur á það í upphafi að ef menn brjóta bannið þá þarf brotaþolinn að kæra það. Fólk áttaði sig á því að ef við vorum að standa í þessu þvert á vilja brotaþolans þá var úrræðið ónýtt, þá var ekki hægt að fylgja því eftir.“ Jóhannes segir að hluta af skýringunni megi rekja til þess að brotaþolar dragi stundum til baka beiðnir um nálgunarbönn eða brottvísanir. „Í einhverjum tilvikum var bara fallist á það hreinlega. Við getum ekki verið inni á heimilum fólks til að athuga öllum stundum hver er þar. Við lentum í ákveðnum vanda þarna. Núna erum við hreinlega ekki að fara fram með kröfur og höfnum kröfum í þeim tilvikum þar sem brotaþolinn er ekki alveg með sitt á hreinu,“ segir Jóhannes Jensson.
Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira