Sjáðu myndirnar: Rigning hafði engin áhrif á rokkara á Eistnaflugi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2015 11:03 Þessar þrjár voru alsælar með lífið á Eistnaflugi. Vísir/Freyja Gylfadóttir Ellefta Eistnafluginu lauk á Norðfirði í gær. Metaðsókn var en talið er að um 1700 manns hafi skellt sér austur og rokkað. Þeir fyrstu mættu á miðvikudag en síðustu tónleikarnir fóru fram í gær. Töluvert rigndi á hátíðargesti um helgina og bauðst fólki með rennandi blaut tjöld að gista í Egilsbúð. Strákarnir í pólska metalbandinu Behemoth voru sérstaklega ánægðir með viðtökurnar. Létu þeir smella af sér mynd með trylltum íslenskum aðdáendum.Iceland, you are our new favorite people!!! We owe you!!!Posted by BEHEMOTH! on Sunday, July 12, 2015 Bubbi og Dimma tóku slagarann Fjöllin hafa vakað á Eistnaflugi Freyja Gylfadóttir var á Norðfirði um helgina og tók fjölmargar skemmtilegar myndir fyrir Vísi sem sjá má hér að neðan.Vísir/Freyja GylfadóttirÞessir kunna að rokkaVísir/Freyja GylfadóttirGestir Eistnaflugs fengu líka skammt af sól.Vísir/Freyja GylfadóttirHvert metalbandið á fætur öðru tryllti lýðinn.Vísir/Freyja GylfadóttirÞessar voru eldhressar og stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.Vísir/Freyja Gylfadóttir Tengdar fréttir Aðsókn á Eistnaflugi með besta móti Myndir frá hátíðinni. 10. júlí 2015 18:00 Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05 "Meiriháttar gaman“ Lokakvöld rokkhátíðarinnar Eistnaflug fer fram í Neskaupstað í kvöld en um 2000 manns sækja hátíðina í ár. 11. júlí 2015 12:42 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Ellefta Eistnafluginu lauk á Norðfirði í gær. Metaðsókn var en talið er að um 1700 manns hafi skellt sér austur og rokkað. Þeir fyrstu mættu á miðvikudag en síðustu tónleikarnir fóru fram í gær. Töluvert rigndi á hátíðargesti um helgina og bauðst fólki með rennandi blaut tjöld að gista í Egilsbúð. Strákarnir í pólska metalbandinu Behemoth voru sérstaklega ánægðir með viðtökurnar. Létu þeir smella af sér mynd með trylltum íslenskum aðdáendum.Iceland, you are our new favorite people!!! We owe you!!!Posted by BEHEMOTH! on Sunday, July 12, 2015 Bubbi og Dimma tóku slagarann Fjöllin hafa vakað á Eistnaflugi Freyja Gylfadóttir var á Norðfirði um helgina og tók fjölmargar skemmtilegar myndir fyrir Vísi sem sjá má hér að neðan.Vísir/Freyja GylfadóttirÞessir kunna að rokkaVísir/Freyja GylfadóttirGestir Eistnaflugs fengu líka skammt af sól.Vísir/Freyja GylfadóttirHvert metalbandið á fætur öðru tryllti lýðinn.Vísir/Freyja GylfadóttirÞessar voru eldhressar og stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.Vísir/Freyja Gylfadóttir
Tengdar fréttir Aðsókn á Eistnaflugi með besta móti Myndir frá hátíðinni. 10. júlí 2015 18:00 Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05 "Meiriháttar gaman“ Lokakvöld rokkhátíðarinnar Eistnaflug fer fram í Neskaupstað í kvöld en um 2000 manns sækja hátíðina í ár. 11. júlí 2015 12:42 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05
"Meiriháttar gaman“ Lokakvöld rokkhátíðarinnar Eistnaflug fer fram í Neskaupstað í kvöld en um 2000 manns sækja hátíðina í ár. 11. júlí 2015 12:42