Mannslát rannsakað sem morð Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 8. október 2015 10:00 Alvarleg árás á Akranesi er nú rannsökuð sem morð. Karlmaður á sextugsaldri var fluttur meðvitundarlaus þann 2.október á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi þar sem hann lést í gær. vísir/gva Lögregla var kölluð til föstudaginn 2. október og þrjátíu og sex ára gamall karlmaður á vettvangi var handtekinn grunaður um að hafa þrengt að öndunarvegi sextugs karlmanns þar til hann missti meðvitund. Maðurinn komst aldrei til meðvitundar og lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í gær. Ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. Hinn grunaði situr í gæsluvarðhaldi í Héraðsdómi Vesturlands til 14. október og lögreglan á Vesturlandi rannsakar málið með stuðningi tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Nágrannar hins grunaða, sem bjó á Vitateig, segja hann hafa valdið miklu ónæði og að greinilegt hafi verið að eitthvað væri í uppsiglingu daginn fyrir ódæðið. Þá hafi hafist veisluhöld í húsinu. Maðurinn átti það til að predika guðsorð með eigin hætti þegar sá gállinn var á honum, í óþökk nágranna sinna, og því er hann nefndur „predikarinn“ í götunni. Brottfluttur nágranni sem bjó í húsinu með honum um tíma segir að sér hafi þótt samvistin við hann erfið. Hann hafi brotið rúðu í húsinu, verið ógnandi í hegðun og honum hafi staðið stuggur af honum. Loks hafi hann flutt til höfuðborgarinnar, feginn því að vera laus úr húsinu.DV greindi frá því í gær að samkvæmt heimildum blaðsins hefði hinn grunaði kyrkt hinn látna með skóreim. Þá hafi hann farið út í garð og tekið gröf. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögregla var kölluð til föstudaginn 2. október og þrjátíu og sex ára gamall karlmaður á vettvangi var handtekinn grunaður um að hafa þrengt að öndunarvegi sextugs karlmanns þar til hann missti meðvitund. Maðurinn komst aldrei til meðvitundar og lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í gær. Ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. Hinn grunaði situr í gæsluvarðhaldi í Héraðsdómi Vesturlands til 14. október og lögreglan á Vesturlandi rannsakar málið með stuðningi tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Nágrannar hins grunaða, sem bjó á Vitateig, segja hann hafa valdið miklu ónæði og að greinilegt hafi verið að eitthvað væri í uppsiglingu daginn fyrir ódæðið. Þá hafi hafist veisluhöld í húsinu. Maðurinn átti það til að predika guðsorð með eigin hætti þegar sá gállinn var á honum, í óþökk nágranna sinna, og því er hann nefndur „predikarinn“ í götunni. Brottfluttur nágranni sem bjó í húsinu með honum um tíma segir að sér hafi þótt samvistin við hann erfið. Hann hafi brotið rúðu í húsinu, verið ógnandi í hegðun og honum hafi staðið stuggur af honum. Loks hafi hann flutt til höfuðborgarinnar, feginn því að vera laus úr húsinu.DV greindi frá því í gær að samkvæmt heimildum blaðsins hefði hinn grunaði kyrkt hinn látna með skóreim. Þá hafi hann farið út í garð og tekið gröf.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira