Sjávarútvegsráðherra kallar eftir pólitískri samstöðu um breytingar Heimir Már Pétursson skrifar 10. febrúar 2015 19:18 Sjávarútvegsráðherra bindur enn vonir við víðtæka pólitíska sátt um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða en segir ágreining vera um skýrleika eignarhalds þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni og tengingu þess við veiðiréttinn. Það komi væntanlega í ljós fyrir páska hvort frumvarp um heildarendurskoðun laganna verði lagt fram á vorþingi. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra leggur áherslu á að sem víðtækust sátt takist um stjórn fiskveiða, þótt frumkvæðisskyldan í málinu liggi hjá honum. En til að frumvarp frá ríkisstjórn geti orðið að veruleika þarf að nást sátt um málið við ríkisstjórnarborðið. Sigurður Ingi vísar til stjórnarsáttmálans í þessum efnum þar sem finna megi ákvæði sem byggi á vinnu sáttanefndar sem síðasta ríkisstjórn kom á laggirnar. Sú vinna hafi gengið vel í samskiptum við hagsmunaaðila atvinnurekenda og verkalýðshreyfingar. En að lokum þurfi stjórnmálaöflin að afgreiða málið. „En stjórnmálaöflin í landinu eins og ég hef orðað það þurfa þá að vera tilbúin að axla þá ábyrgð og hafa þann kjark að stíga yfir þröskuldinn og vilja frekar víðtæka sátt heldur en áframhaldandi riflildi um eina mikilvægust atvinnugrein landsins,“ segir Sigurður Ingi. Það ætti að koma í ljós fyrir páska hvort frumvarp um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða líti dagsins ljós á vorþingi. Innan Sjálfstæðisflokksins eru margir sem vilja litlar sem engar breytingar á kerfinu aðrar en að skapa festu um álagningu veiðigjald, sem hingað til hafa verið ákvörðuð frá ári til árs. En talað hefur verið um nýtingarsamninga til allt að 23 ára á auðlindinni, uppsagnarákvæði hvað þá samninga varðar og að viðskipti með veiðiheimildir fari allar fram á markaði. Sigurður Ingi iðurkennir að frumkvæðið liggi hjá ríkisstjórn hverju sinni en hann bindi enn vonir við víðtæka pólitíska sátt sem næstum hafi tekist árið 2012. Ásteitingarsteinninn í málinu varði fyrst og fremst skýrleika á eignarhaldi þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni ásamt tengingunni við veiðiréttinn. „Aðrir hlutir sem hafa verið nefndir eru minniháttar og meira og minna eru menn sammála um útfærslurnar á stjórnarheimilunu og ég vonast auðvitað til að við leysum það. En ég kalla líka eftir því að menn séu tilbúnir að stíga út úr hinum pólitísku skotgröfum og vera þá tilbúnir til að leysa þ etta þvert á flokka,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Sigfús, Baldur og Hlynur leiða hjá Okkar borg Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra bindur enn vonir við víðtæka pólitíska sátt um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða en segir ágreining vera um skýrleika eignarhalds þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni og tengingu þess við veiðiréttinn. Það komi væntanlega í ljós fyrir páska hvort frumvarp um heildarendurskoðun laganna verði lagt fram á vorþingi. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra leggur áherslu á að sem víðtækust sátt takist um stjórn fiskveiða, þótt frumkvæðisskyldan í málinu liggi hjá honum. En til að frumvarp frá ríkisstjórn geti orðið að veruleika þarf að nást sátt um málið við ríkisstjórnarborðið. Sigurður Ingi vísar til stjórnarsáttmálans í þessum efnum þar sem finna megi ákvæði sem byggi á vinnu sáttanefndar sem síðasta ríkisstjórn kom á laggirnar. Sú vinna hafi gengið vel í samskiptum við hagsmunaaðila atvinnurekenda og verkalýðshreyfingar. En að lokum þurfi stjórnmálaöflin að afgreiða málið. „En stjórnmálaöflin í landinu eins og ég hef orðað það þurfa þá að vera tilbúin að axla þá ábyrgð og hafa þann kjark að stíga yfir þröskuldinn og vilja frekar víðtæka sátt heldur en áframhaldandi riflildi um eina mikilvægust atvinnugrein landsins,“ segir Sigurður Ingi. Það ætti að koma í ljós fyrir páska hvort frumvarp um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða líti dagsins ljós á vorþingi. Innan Sjálfstæðisflokksins eru margir sem vilja litlar sem engar breytingar á kerfinu aðrar en að skapa festu um álagningu veiðigjald, sem hingað til hafa verið ákvörðuð frá ári til árs. En talað hefur verið um nýtingarsamninga til allt að 23 ára á auðlindinni, uppsagnarákvæði hvað þá samninga varðar og að viðskipti með veiðiheimildir fari allar fram á markaði. Sigurður Ingi iðurkennir að frumkvæðið liggi hjá ríkisstjórn hverju sinni en hann bindi enn vonir við víðtæka pólitíska sátt sem næstum hafi tekist árið 2012. Ásteitingarsteinninn í málinu varði fyrst og fremst skýrleika á eignarhaldi þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni ásamt tengingunni við veiðiréttinn. „Aðrir hlutir sem hafa verið nefndir eru minniháttar og meira og minna eru menn sammála um útfærslurnar á stjórnarheimilunu og ég vonast auðvitað til að við leysum það. En ég kalla líka eftir því að menn séu tilbúnir að stíga út úr hinum pólitísku skotgröfum og vera þá tilbúnir til að leysa þ etta þvert á flokka,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Sigfús, Baldur og Hlynur leiða hjá Okkar borg Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira