Harmar að hafa sagt sjómanni að „skíta í píkuna á sér“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. desember 2015 10:18 Formaður Sjómannasambands Íslands segist ekki hafa átt að tjá sig með þessum hætti í nafni sambandsins. Til harðra orðaskipta kom á milli formanns Sjómannasambands Íslands og sjómanns á Facebook-síðu sambandsins á dögunum. Á nokkurri gremju virðist örla meðal sjómanna þessa dagana, sem hafa verið kjarasamningslausir í um fimm ár, og hyggjast þeir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir í byrjun næsta árs. Orð formannsins, Valmundar Valmundssonar, hafa vakið nokkra furðu en þar segir hann sjómanninum að „skíta í píkuna á sér“. Ummælin ritaði hann í nafni sambandsins. Umræðan hófst þegar Sjómannasambandið hvatti félagsmenn til að tjá skoðun sína á bréfi sem sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness sendi sjómönnum vegna þeirrar stöðu sem upp sé komin í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.Skaðinn skeður Valmundur segist í samtali við Vísi hafa fjarlægt ummælin af síðunni. Skaðinn sé þó skeður. „Þessi maður er að bera mig alvarlegum ásökunum þarna. Hann svarar mér „þú hefur aldrei í káetu komið“ og setur svo „tussusnúður“ fyrir aftan. Þá hélt ég að þetta væri bara grín þannig að ég skrifaði þetta á móti. En ég er búinn að setja fram afsökunarbeiðni og tek það fram að þetta var ekki í nafni Sjómannasambandsins heldur algjörlega mín sök,“ segir hann. Aðspurður segir hann það ekki við hæfi formanns að tjá sig með slíkum hætti. „Ekki við hæfi formanns en sem persónu að svara fyrir sig finnst mér það já. Þetta er sagt frá mínu brjósti en ekki fyrir sjómenn eða samtök sjómanna. Ég svara fyrir mig, það er bara þannig. Sérstaklega ef maður er borinn þungum sökum. Þannig að mistökin felast í því að setja þetta fram þarna en ekki á minni eigin síðu.“ Posted by Sjómannasamband Íslands on 22. desember 2015 Tengdar fréttir Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Maður skotinn í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Sjá meira
Til harðra orðaskipta kom á milli formanns Sjómannasambands Íslands og sjómanns á Facebook-síðu sambandsins á dögunum. Á nokkurri gremju virðist örla meðal sjómanna þessa dagana, sem hafa verið kjarasamningslausir í um fimm ár, og hyggjast þeir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir í byrjun næsta árs. Orð formannsins, Valmundar Valmundssonar, hafa vakið nokkra furðu en þar segir hann sjómanninum að „skíta í píkuna á sér“. Ummælin ritaði hann í nafni sambandsins. Umræðan hófst þegar Sjómannasambandið hvatti félagsmenn til að tjá skoðun sína á bréfi sem sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness sendi sjómönnum vegna þeirrar stöðu sem upp sé komin í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.Skaðinn skeður Valmundur segist í samtali við Vísi hafa fjarlægt ummælin af síðunni. Skaðinn sé þó skeður. „Þessi maður er að bera mig alvarlegum ásökunum þarna. Hann svarar mér „þú hefur aldrei í káetu komið“ og setur svo „tussusnúður“ fyrir aftan. Þá hélt ég að þetta væri bara grín þannig að ég skrifaði þetta á móti. En ég er búinn að setja fram afsökunarbeiðni og tek það fram að þetta var ekki í nafni Sjómannasambandsins heldur algjörlega mín sök,“ segir hann. Aðspurður segir hann það ekki við hæfi formanns að tjá sig með slíkum hætti. „Ekki við hæfi formanns en sem persónu að svara fyrir sig finnst mér það já. Þetta er sagt frá mínu brjósti en ekki fyrir sjómenn eða samtök sjómanna. Ég svara fyrir mig, það er bara þannig. Sérstaklega ef maður er borinn þungum sökum. Þannig að mistökin felast í því að setja þetta fram þarna en ekki á minni eigin síðu.“ Posted by Sjómannasamband Íslands on 22. desember 2015
Tengdar fréttir Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Maður skotinn í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Sjá meira
Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58
Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00