Fastur í skothúsi yfir nótt vegna krapaflóða í Jökuldal Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 29. desember 2015 07:00 Krapaflóð við Aðalból Mynd/Sindri Freyr Sigurðsson „Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira