Menning

Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Almar er ekki einu sinni hálfnaður.
Almar er ekki einu sinni hálfnaður. vísir
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Almar ætlar sér að vera þar í heila viku og er ástæðan lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla.

Lífið hefur ákveðið að spyrja lesendur hvort þeir hafi trú á Almari. Mun hann ná takmarki sínu, að vera í kassanum í heila viku eða gefst hann upp?

Hér að neðan má taka þátt í könnun um málið.


Tengdar fréttir

Heimurinn horfir á karlinn í kassanum

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, er farinn að vekja athygli út fyrir landsteinana en hann ætlar að dvelja nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum.

Kassinn er að fyllast af drasli

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Myndlistarneminn kúkaði í kassanum

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×