Vigdís vill ekki vera á sama plani og þingflokksformenn stjórnarandstöðu Þóra Kristín Ásgeirdóttir skrifar 30. nóvember 2015 20:07 Vigdís vildi ekki fara í viðtal og sagðist ekki vilja taka þátt í þessari vitleysu. vísir Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hittust í morgun til að ræða ummæli Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar um að forstjóri Landsspítalans hefði orðið uppvís að andlegu ofbeldi. Þeir báðu þingforseta að grípa til aðgerða vegna málsins sem væri gersamlega óþolandi og drægi úr virðingu þingsins.Sjá einnig: „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur"Málið á dagskrá þingflokksformannaSvandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir að uppákoman á fundi fjárlaganefndar á föstudaginn var og eftirmálin í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær þar sem formaðurinn sagðist hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi, hafi verið á dagskrá fundar þingflokksformanna í morgun. Þar var óskað eftir því að forseti þingsins tæki á málinu þar sem um væri að ræða virðingu alls þingsins sem sett niður svo eftir væri tekið.Sjá einnig: Öll spjót standa nú á VigdísiSetur blett á þingið alltHelgi Hjörvar formaður þingflokks Samfylkingarinnar sagði að framkoma formanns fjárlaganefndar við forstjóra Landspítalans væri með öllu óþolandi. “Þetta er ekki hægt,” sagði þingflokksformaðurinn. Það setti blett á þingið allt að umræðan um fjárhag spítalans hafi verið dregin niður á þetta plan og í persónulegt skítkast, Hann sagðist mótmæla þessu eindregið og undraðist að þingmaður sem hefði sagst í kosningabaráttunni ætla að beita sér fyrir þjóðarsátt um Landsspítalann gengi fram með þessum hætti. Vigdís Hauksdóttir var ekki viðstödd umræðuna. Þegar Stöð 2 náði tali af henni sagðist hún vera á fundi með meirihluta fjárlaganefndar. Hún vildi ekki fara í viðtal og sagðist ekki vilja taka þátt í þessari vitleysu og „fara niður á sama plan” og þessir þingflokksformenn. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hittust í morgun til að ræða ummæli Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar um að forstjóri Landsspítalans hefði orðið uppvís að andlegu ofbeldi. Þeir báðu þingforseta að grípa til aðgerða vegna málsins sem væri gersamlega óþolandi og drægi úr virðingu þingsins.Sjá einnig: „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur"Málið á dagskrá þingflokksformannaSvandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir að uppákoman á fundi fjárlaganefndar á föstudaginn var og eftirmálin í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær þar sem formaðurinn sagðist hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi, hafi verið á dagskrá fundar þingflokksformanna í morgun. Þar var óskað eftir því að forseti þingsins tæki á málinu þar sem um væri að ræða virðingu alls þingsins sem sett niður svo eftir væri tekið.Sjá einnig: Öll spjót standa nú á VigdísiSetur blett á þingið alltHelgi Hjörvar formaður þingflokks Samfylkingarinnar sagði að framkoma formanns fjárlaganefndar við forstjóra Landspítalans væri með öllu óþolandi. “Þetta er ekki hægt,” sagði þingflokksformaðurinn. Það setti blett á þingið allt að umræðan um fjárhag spítalans hafi verið dregin niður á þetta plan og í persónulegt skítkast, Hann sagðist mótmæla þessu eindregið og undraðist að þingmaður sem hefði sagst í kosningabaráttunni ætla að beita sér fyrir þjóðarsátt um Landsspítalann gengi fram með þessum hætti. Vigdís Hauksdóttir var ekki viðstödd umræðuna. Þegar Stöð 2 náði tali af henni sagðist hún vera á fundi með meirihluta fjárlaganefndar. Hún vildi ekki fara í viðtal og sagðist ekki vilja taka þátt í þessari vitleysu og „fara niður á sama plan” og þessir þingflokksformenn.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira