Horfir til himins og spáir í stjörnurnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 09:15 Sævar Helgi veltir himinhvolfinu mikið fyrir sér. Vísir/GVA Sævar Helgi, þessa dagana sjást tvær mjög skærar stjörnur á austurhimninum á morgnana þegar bjart er í lofti. Hvað heita þær? Þetta eru Júpíter og Venus. Þær verða áberandi næstu vikurnar, Júpíter hækkar á lofti en Venus lækkar. Eftir áramótin hverfa þær sjónum okkar smátt og smátt en eftir 500 daga eða svo munum við sjá Venus aftur á himninum. Þá verður hún orðin kvöldstjarna og mun sjást vinstra megin við sólina. Hvað geturðu sagt okkur um Sjöstirnið? Sjöstirnið er líka kallað Systurnar sjö og eru í stjörnumerkinu Nautinu. Þetta er hópur af stjörnum sem eru mjög þétt saman og líta út eins og innkaupakerra og er í Subaru-lógóinu. Sjöstirnið fæddist úr gas- og rykskýi fyrir um það bil 100 milljón árum og inniheldur um 1.000 stjörnur en við sjáum bara þær björtustu. Allar eru í svona 400 ljósára fjarlægð ef ég man þetta rétt. Svo er til annað fyrirbæri sem heitir Karlsvagninn sem lítur ekkert ósvipað út en er stærra. Hvað er að frétta af Fjósakonunum og og Fiskikörlunum? Fjósakonurnar eru þrjár stjörnur í beinni röð með jöfnu millibili og eru með stærstu og öflugustu stjörnum sem við sjáum á himninum. Þær eru um 25 til 30 þúsund gráðu heitar. Fjósakonurnar eru belti Óríons. Niður úr beltinu hangir svo sverðið, það eru Fiskikarlarnir, þrjár stjörnur í beinni röð, mun daufari og með styttra millibili en fjósakonurnar. Í miðju Fiskikarlanna er geimþoka, sem heitir Sverðþokan í Óríon, það er stjörnumyndunarsvæði, nokkurs konar stjörnuverksmiðja. Menning Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Sævar Helgi, þessa dagana sjást tvær mjög skærar stjörnur á austurhimninum á morgnana þegar bjart er í lofti. Hvað heita þær? Þetta eru Júpíter og Venus. Þær verða áberandi næstu vikurnar, Júpíter hækkar á lofti en Venus lækkar. Eftir áramótin hverfa þær sjónum okkar smátt og smátt en eftir 500 daga eða svo munum við sjá Venus aftur á himninum. Þá verður hún orðin kvöldstjarna og mun sjást vinstra megin við sólina. Hvað geturðu sagt okkur um Sjöstirnið? Sjöstirnið er líka kallað Systurnar sjö og eru í stjörnumerkinu Nautinu. Þetta er hópur af stjörnum sem eru mjög þétt saman og líta út eins og innkaupakerra og er í Subaru-lógóinu. Sjöstirnið fæddist úr gas- og rykskýi fyrir um það bil 100 milljón árum og inniheldur um 1.000 stjörnur en við sjáum bara þær björtustu. Allar eru í svona 400 ljósára fjarlægð ef ég man þetta rétt. Svo er til annað fyrirbæri sem heitir Karlsvagninn sem lítur ekkert ósvipað út en er stærra. Hvað er að frétta af Fjósakonunum og og Fiskikörlunum? Fjósakonurnar eru þrjár stjörnur í beinni röð með jöfnu millibili og eru með stærstu og öflugustu stjörnum sem við sjáum á himninum. Þær eru um 25 til 30 þúsund gráðu heitar. Fjósakonurnar eru belti Óríons. Niður úr beltinu hangir svo sverðið, það eru Fiskikarlarnir, þrjár stjörnur í beinni röð, mun daufari og með styttra millibili en fjósakonurnar. Í miðju Fiskikarlanna er geimþoka, sem heitir Sverðþokan í Óríon, það er stjörnumyndunarsvæði, nokkurs konar stjörnuverksmiðja.
Menning Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira