Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2015 15:59 Adele í áströlsku útgáfunni af 60 mínútum að flytja When We Were Young. Vísir/60MintuesAustralia Adele segir að hún þakki Söruh Palin, fyrrum varaforsetaefni Bandaríkjanna, fyrir að hafa skotið sér á stjörnuhimininn í Bandaríkjunum. Breska ofursöngkonan var í sérstökum viðtalsþætti á BBC þar sem hún ræddi um feril sinn. Þar kom fram að hún hefði verið bókuð til þess að koma fram með tónlistaratriði í Saturday Night Live árið 2008 en þá var hún að brjótast inn á Bandaríkjamarkað.Sjá einnig: Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermurSarah Palin sem þá stóð í ströngu ásamt John McCain í kosningabaráttunni um forsetaembætti Bandaríkjanna breytti áætlunum sínum vegna kosningabaráttunnar þannig að hún kom fram í sama þætti og Adele. Sá þáttur sló í gegn og sjaldan hafa fleiri horft á einn þátt af Saturday Night Live en umrætt kvöld. „Platan mín skaust upp í fyrsta sætið,“ sagði Adele um áhrif þáttarins. „Þetta var rétt áður en ákveða átti tilnefningar til Grammy-verðlaunana. Svo var ég tilnefnd og ég vann, allt þökk sé Söruh Palin.“ Hér má sjá atriði úr SNL-þættinum þar sem Sarah Palin mætir á svæðið. Tengdar fréttir Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Hin kóreska Adele fundin - Myndband Vísir kann ekki frekari deili á stúlkunni en veit aðeins að hún er með gullfallega rödd. 5. nóvember 2015 20:11 Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20 Adele flytur When We Were Young í heild Platan væntanleg á föstudag. 17. nóvember 2015 11:09 Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? 8. nóvember 2015 17:56 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Adele segir að hún þakki Söruh Palin, fyrrum varaforsetaefni Bandaríkjanna, fyrir að hafa skotið sér á stjörnuhimininn í Bandaríkjunum. Breska ofursöngkonan var í sérstökum viðtalsþætti á BBC þar sem hún ræddi um feril sinn. Þar kom fram að hún hefði verið bókuð til þess að koma fram með tónlistaratriði í Saturday Night Live árið 2008 en þá var hún að brjótast inn á Bandaríkjamarkað.Sjá einnig: Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermurSarah Palin sem þá stóð í ströngu ásamt John McCain í kosningabaráttunni um forsetaembætti Bandaríkjanna breytti áætlunum sínum vegna kosningabaráttunnar þannig að hún kom fram í sama þætti og Adele. Sá þáttur sló í gegn og sjaldan hafa fleiri horft á einn þátt af Saturday Night Live en umrætt kvöld. „Platan mín skaust upp í fyrsta sætið,“ sagði Adele um áhrif þáttarins. „Þetta var rétt áður en ákveða átti tilnefningar til Grammy-verðlaunana. Svo var ég tilnefnd og ég vann, allt þökk sé Söruh Palin.“ Hér má sjá atriði úr SNL-þættinum þar sem Sarah Palin mætir á svæðið.
Tengdar fréttir Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Hin kóreska Adele fundin - Myndband Vísir kann ekki frekari deili á stúlkunni en veit aðeins að hún er með gullfallega rödd. 5. nóvember 2015 20:11 Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20 Adele flytur When We Were Young í heild Platan væntanleg á föstudag. 17. nóvember 2015 11:09 Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? 8. nóvember 2015 17:56 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30
Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31
Hin kóreska Adele fundin - Myndband Vísir kann ekki frekari deili á stúlkunni en veit aðeins að hún er með gullfallega rödd. 5. nóvember 2015 20:11
Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20
Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? 8. nóvember 2015 17:56