Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2015 22:01 Heljarmennið Luck fagnar sigrinum á sunnudag. Vísir/Getty Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, verður ekki með liði sínu næstu 2-6 vikurnar þar sem að hann hlaut meiðsli á nýra í leik með liði sínu gegn Denver Broncos um helgina. Luck, sem er talinn einn besti ungi leikstjórnandi deildarinnar, meiddist í upphafi fjórða leikhluta en náði engu að síður að klára leikinn og tryggja sínum mönnum að lokum sigur. Myndband af atvikinu þar sem talist er að Luck hafi hlotið meiðslin má sjá hér.Sjá einnig: Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Tímabilið hefur þó verið erfitt fyrir Luck og Colts sem margir spáðu mikilli velgengni í vetur. Liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af níu en er þrátt fyrir það enn með forystu í suðurriðli Ameríkudeildarinnar. Colts á því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Chuck Pagano, þjálfari Colts, sagði í dag að það væri enn óvíst hversu lengi Luck yrði nákvæmlega á hliðarlínunni. Hann sagði að staða hans yrði metin jafnóðum.Sjá einnig: Augnapot kostaði 42 milljónir Hinn fertugi Matt Hasselback mun nú taka yfir sóknarleik Colts í næstu leikjum en hann sýndi nú fyrr í haust að hann er enn fullfær um að spila í NFL-deildinni. Colts vann tvo leiki með Hasselback inn á þegar Luck var frá vegna meiðsla. Leikurinn á sunnudag var sá langbesti hjá Luck í ár en hann þarf nú að vona að liðið eigi enn möguleika á að bjarga tímabilinu þegar og ef hann snýr aftur í desember. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Leik lokið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Leik lokið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, verður ekki með liði sínu næstu 2-6 vikurnar þar sem að hann hlaut meiðsli á nýra í leik með liði sínu gegn Denver Broncos um helgina. Luck, sem er talinn einn besti ungi leikstjórnandi deildarinnar, meiddist í upphafi fjórða leikhluta en náði engu að síður að klára leikinn og tryggja sínum mönnum að lokum sigur. Myndband af atvikinu þar sem talist er að Luck hafi hlotið meiðslin má sjá hér.Sjá einnig: Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Tímabilið hefur þó verið erfitt fyrir Luck og Colts sem margir spáðu mikilli velgengni í vetur. Liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af níu en er þrátt fyrir það enn með forystu í suðurriðli Ameríkudeildarinnar. Colts á því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Chuck Pagano, þjálfari Colts, sagði í dag að það væri enn óvíst hversu lengi Luck yrði nákvæmlega á hliðarlínunni. Hann sagði að staða hans yrði metin jafnóðum.Sjá einnig: Augnapot kostaði 42 milljónir Hinn fertugi Matt Hasselback mun nú taka yfir sóknarleik Colts í næstu leikjum en hann sýndi nú fyrr í haust að hann er enn fullfær um að spila í NFL-deildinni. Colts vann tvo leiki með Hasselback inn á þegar Luck var frá vegna meiðsla. Leikurinn á sunnudag var sá langbesti hjá Luck í ár en hann þarf nú að vona að liðið eigi enn möguleika á að bjarga tímabilinu þegar og ef hann snýr aftur í desember.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Leik lokið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Leik lokið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn