„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2015 21:00 Feðgarnir spjalla við blaðamanninn. Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015 Hryðjuverk í París Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015
Hryðjuverk í París Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira