Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2015 16:00 Dóttir Hafdísar aðstoðaði við gerð plötunnar. vísir Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. „Ég vann þessa plötu með manninum mínum honum Alisdair Wright. Þetta eru bæði lög sem eru mikið sungin í leikskólum og svo líka lög sem ég söng sem barn og eru kannski aðeins að gleymast. Upptökur fóru fram í stúdíóinu okkar í Mosfellsdalnum og það var oft ansi líflegt í stúdíóinu þegar margir litlir söngvarar voru saman komnir.“ Hafdís og Alisdair sendu frá sér plötuna Vögguvísur árið 2012. „Þá var ég ólétt af dóttur okkar Arabellu Iðunni. Vögguvísur fékk frábærar móttökur og Barnavísur er nokkurskonar framhald. Platan er unnin með börn á leikskóla aldri í huga þannig að það má kannski segja að plöturnar vaxi með dóttur okkar. Hafdís segir að það hafi verið mjög hjálplegt að vera með 3 ára tónlistastjóra á heimilinu „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni og hvað ekki. Það fylgir líka svolítið þessum aldri að vilja hlusta aftur og aftur á sama lagið, sérstaklega í bílnum þannig að við vorum meðvituð um nauðsyn þess að hafa útsetningarnar á plötunni bæði barn og foreldravænar.“ Hér að neðan má sjá glænýtt myndband við fyrsta lagið á plötunni Ein ég sit og sauma. „Vinnan við myndbandið var afslöppuð og skemmtileg. Við sögðum vinum og fjölskyldu að við værum að gera myndband og að öllum krökkum sem vildu koma og túlka lagið væri velkomið að vera með. Útkoman er einlægt og skemmtilegt myndband þar sem frábærir karakterar á aldrinum 1- 12 ára láta ljós sitt skína.“ Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. „Ég vann þessa plötu með manninum mínum honum Alisdair Wright. Þetta eru bæði lög sem eru mikið sungin í leikskólum og svo líka lög sem ég söng sem barn og eru kannski aðeins að gleymast. Upptökur fóru fram í stúdíóinu okkar í Mosfellsdalnum og það var oft ansi líflegt í stúdíóinu þegar margir litlir söngvarar voru saman komnir.“ Hafdís og Alisdair sendu frá sér plötuna Vögguvísur árið 2012. „Þá var ég ólétt af dóttur okkar Arabellu Iðunni. Vögguvísur fékk frábærar móttökur og Barnavísur er nokkurskonar framhald. Platan er unnin með börn á leikskóla aldri í huga þannig að það má kannski segja að plöturnar vaxi með dóttur okkar. Hafdís segir að það hafi verið mjög hjálplegt að vera með 3 ára tónlistastjóra á heimilinu „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni og hvað ekki. Það fylgir líka svolítið þessum aldri að vilja hlusta aftur og aftur á sama lagið, sérstaklega í bílnum þannig að við vorum meðvituð um nauðsyn þess að hafa útsetningarnar á plötunni bæði barn og foreldravænar.“ Hér að neðan má sjá glænýtt myndband við fyrsta lagið á plötunni Ein ég sit og sauma. „Vinnan við myndbandið var afslöppuð og skemmtileg. Við sögðum vinum og fjölskyldu að við værum að gera myndband og að öllum krökkum sem vildu koma og túlka lagið væri velkomið að vera með. Útkoman er einlægt og skemmtilegt myndband þar sem frábærir karakterar á aldrinum 1- 12 ára láta ljós sitt skína.“
Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira