Brjáluð stemning á Airwaves - myndir sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 11:35 Afar fjölmennt var á hátíðinni. vísir/andri marinó Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hápunkti í gær. Þúsundir sóttu hátíðina, sem var afar vel heppnuð, líkt og undanfarin ár. Þegar hafa hundruð listamanna troðið upp um bæinn þveran og endilangan, en hátíðinni lýkur formlega í dag. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á hátíðinni í gær og tók nokkrar myndir af gestum og gangandi. Þær má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. 7. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. 6. nóvember 2015 16:00 Myndaveisla frá Iceland Airwaves: Berndsen fór úr að ofan Annað kvöldið á Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og var gríðarleg stemning á nokkrum tónleikum. 6. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum "Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. 6. nóvember 2015 11:30 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hápunkti í gær. Þúsundir sóttu hátíðina, sem var afar vel heppnuð, líkt og undanfarin ár. Þegar hafa hundruð listamanna troðið upp um bæinn þveran og endilangan, en hátíðinni lýkur formlega í dag. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á hátíðinni í gær og tók nokkrar myndir af gestum og gangandi. Þær má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. 7. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. 6. nóvember 2015 16:00 Myndaveisla frá Iceland Airwaves: Berndsen fór úr að ofan Annað kvöldið á Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og var gríðarleg stemning á nokkrum tónleikum. 6. nóvember 2015 14:00 Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum "Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. 6. nóvember 2015 11:30 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. 7. nóvember 2015 14:00
Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. 6. nóvember 2015 16:00
Myndaveisla frá Iceland Airwaves: Berndsen fór úr að ofan Annað kvöldið á Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og var gríðarleg stemning á nokkrum tónleikum. 6. nóvember 2015 14:00
Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum "Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. 6. nóvember 2015 11:30
Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15
Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00