Formaður SHÍ um verkfall SFR: „Við skiljum afstöðu rektors en erum kannski ekki með bros á vör“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. október 2015 16:52 Aron Ólafsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. mynd/shí Aron Ólafsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir stúdenta komna með leið á því að vera notaðir sem verkfæri í verkfalli en að óbreyttu hefst verkfall 5.500 ríkisstarfsmanna á fimmtudaginn. Verkfallið mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HÍ þar sem umsjónarmenn bygginga skólans eru í SFR. Þeir munu því hvorki opna byggingar HÍ né kennslustofur komi til verkfalls. Hefðbundin kennsla mun því lamast ef frá er talin kennsla í Háskólabíói þar sem umsjónarmaður þeirrar byggingar er ekki í SFR. Kennsla mun því fara fram þar. Jón Atli Benediktsson, rektor háskólans, sagði í samtali við Vísi í seinustu viku að hann myndi virða verkfallsrétt starfsmanna skólans og ekki fara um og opna byggingar og stofur. „Við viljum auðvitað ekki hvetja rektor til þess að standa ekki með sínu starfsfólki sem yfirmaður. Við skiljum afstöðu rektors en erum kannski ekki með bros á vör,“ segir Aron í samtali við Vísi. Hann segir stúdenta vonast til að kjaradeilan leysist sem allra fyrst. „Það er auðvitað fyrirséð að þetta er ekki eini dagurinn sem kennsla mun falla niður. Þetta hefur mikil áhrif á starfsemi skólans og skerðir tvímælalaust nám stúdenta að komast ekki í fyrirlestra. Við hvetjum hins vegar bara kennara að nýta tækifærið ef það kemur til verkfalls og skoða aðrar leiðir til að miðla kennsluefninu, til dæmis með því að taka fyrirlestrana upp og setja þá á netið.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rektor má opna byggingar og kennslustofur Háskóla Íslands í verkfalli SFR Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir stöðuna alvarlega en mun virða verkfallsrétt umsjónarmanna fasteigna skólans. 9. október 2015 15:14 Skellt í lás í Háskóla Íslands Hefðbundin kennsla í Háskóla Íslands mun lamast komi til verkfalls SFR þar sem kennslustofur verða ekki opnaðar. 7. október 2015 14:56 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Aron Ólafsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir stúdenta komna með leið á því að vera notaðir sem verkfæri í verkfalli en að óbreyttu hefst verkfall 5.500 ríkisstarfsmanna á fimmtudaginn. Verkfallið mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HÍ þar sem umsjónarmenn bygginga skólans eru í SFR. Þeir munu því hvorki opna byggingar HÍ né kennslustofur komi til verkfalls. Hefðbundin kennsla mun því lamast ef frá er talin kennsla í Háskólabíói þar sem umsjónarmaður þeirrar byggingar er ekki í SFR. Kennsla mun því fara fram þar. Jón Atli Benediktsson, rektor háskólans, sagði í samtali við Vísi í seinustu viku að hann myndi virða verkfallsrétt starfsmanna skólans og ekki fara um og opna byggingar og stofur. „Við viljum auðvitað ekki hvetja rektor til þess að standa ekki með sínu starfsfólki sem yfirmaður. Við skiljum afstöðu rektors en erum kannski ekki með bros á vör,“ segir Aron í samtali við Vísi. Hann segir stúdenta vonast til að kjaradeilan leysist sem allra fyrst. „Það er auðvitað fyrirséð að þetta er ekki eini dagurinn sem kennsla mun falla niður. Þetta hefur mikil áhrif á starfsemi skólans og skerðir tvímælalaust nám stúdenta að komast ekki í fyrirlestra. Við hvetjum hins vegar bara kennara að nýta tækifærið ef það kemur til verkfalls og skoða aðrar leiðir til að miðla kennsluefninu, til dæmis með því að taka fyrirlestrana upp og setja þá á netið.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rektor má opna byggingar og kennslustofur Háskóla Íslands í verkfalli SFR Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir stöðuna alvarlega en mun virða verkfallsrétt umsjónarmanna fasteigna skólans. 9. október 2015 15:14 Skellt í lás í Háskóla Íslands Hefðbundin kennsla í Háskóla Íslands mun lamast komi til verkfalls SFR þar sem kennslustofur verða ekki opnaðar. 7. október 2015 14:56 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Rektor má opna byggingar og kennslustofur Háskóla Íslands í verkfalli SFR Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir stöðuna alvarlega en mun virða verkfallsrétt umsjónarmanna fasteigna skólans. 9. október 2015 15:14
Skellt í lás í Háskóla Íslands Hefðbundin kennsla í Háskóla Íslands mun lamast komi til verkfalls SFR þar sem kennslustofur verða ekki opnaðar. 7. október 2015 14:56