Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 3. október 2015 19:00 Ólöf Nordal innanríkisráðherra segist ætla að nota helgina til að skoða mál tveggja hælisleitenda sem bíða brottflutnings til Ítalíu eftir að hafa tapað málum sínum fyrir hæstarétti. Margir hafa lýst furðu á því enda sé ESB að flytja flóttamenn frá Ítalíu, þar sem landið geti ekki annað þeim sem fyrir eru. Minnihluti Allsherjarnefndar Alþingis hefur óskað er eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra skýri nefndinni frá því hvernig hún ætli að fylgja eftir orðum sínum í þinginu þann 17. september þegar hún sagði að Grikkland Ítalía og Ungverjaland, væru ekki talin örugg lönd. Það væri því ekki óhætt að senda hælisleitendur til baka þangað." Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður velferðarnefndar segir að innanríkisráðherra þurfi að koma með skýra yfirlýsingu um málið. „Þetta er náttúrulega mjög alvarleg staða sem þessir menn eru í,“ segir hún og bendir að þeir hafi báðir verið á flótta í meira en áratug. „Við megum ekki reka fólk til landa sem eru talin vera óörugg. Evrópusambandið tók ákvörðun um að flytja 160 þúsund hælisleitendur frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi.Báðir beðið lengi Bæði Martin Omulu frá Nígeríu og Christian Kwaku Boadi frá Ghana hafa dvalið á Íslandi í á þriðja ár og beðið niðurstöðu sinna mála. Í millitíðinni hafa þeir verið í íslenskunámi og annar þeirra fékk tímabundið atvinnuleyfi í júlí. Lögmaður þeirra hefur skrifað innanríkisráðherra og mótmælt því að þeir verði fluttir til Ítalíu. Ólöf Nordal segist ætla að skoða málið yfir helgina og taka ákvörðun eftir það. Benjamin Julian talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir segir að það sé skrítið að senda flóttamenn til Ítalíu, á sama tíma og Evrópusambandið sé að boða brottflutning flóttamanna frá landinu til annarra Evrópulanda þar sem það sé að sligast. Ekki síst segir hann það skrítið í ljósi þess að Íslandi sé að óska eftir að taka á móti flóttamönnum. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segist ætla að nota helgina til að skoða mál tveggja hælisleitenda sem bíða brottflutnings til Ítalíu eftir að hafa tapað málum sínum fyrir hæstarétti. Margir hafa lýst furðu á því enda sé ESB að flytja flóttamenn frá Ítalíu, þar sem landið geti ekki annað þeim sem fyrir eru. Minnihluti Allsherjarnefndar Alþingis hefur óskað er eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra skýri nefndinni frá því hvernig hún ætli að fylgja eftir orðum sínum í þinginu þann 17. september þegar hún sagði að Grikkland Ítalía og Ungverjaland, væru ekki talin örugg lönd. Það væri því ekki óhætt að senda hælisleitendur til baka þangað." Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður velferðarnefndar segir að innanríkisráðherra þurfi að koma með skýra yfirlýsingu um málið. „Þetta er náttúrulega mjög alvarleg staða sem þessir menn eru í,“ segir hún og bendir að þeir hafi báðir verið á flótta í meira en áratug. „Við megum ekki reka fólk til landa sem eru talin vera óörugg. Evrópusambandið tók ákvörðun um að flytja 160 þúsund hælisleitendur frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi.Báðir beðið lengi Bæði Martin Omulu frá Nígeríu og Christian Kwaku Boadi frá Ghana hafa dvalið á Íslandi í á þriðja ár og beðið niðurstöðu sinna mála. Í millitíðinni hafa þeir verið í íslenskunámi og annar þeirra fékk tímabundið atvinnuleyfi í júlí. Lögmaður þeirra hefur skrifað innanríkisráðherra og mótmælt því að þeir verði fluttir til Ítalíu. Ólöf Nordal segist ætla að skoða málið yfir helgina og taka ákvörðun eftir það. Benjamin Julian talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir segir að það sé skrítið að senda flóttamenn til Ítalíu, á sama tíma og Evrópusambandið sé að boða brottflutning flóttamanna frá landinu til annarra Evrópulanda þar sem það sé að sligast. Ekki síst segir hann það skrítið í ljósi þess að Íslandi sé að óska eftir að taka á móti flóttamönnum.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira