Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 3. október 2015 19:00 Ólöf Nordal innanríkisráðherra segist ætla að nota helgina til að skoða mál tveggja hælisleitenda sem bíða brottflutnings til Ítalíu eftir að hafa tapað málum sínum fyrir hæstarétti. Margir hafa lýst furðu á því enda sé ESB að flytja flóttamenn frá Ítalíu, þar sem landið geti ekki annað þeim sem fyrir eru. Minnihluti Allsherjarnefndar Alþingis hefur óskað er eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra skýri nefndinni frá því hvernig hún ætli að fylgja eftir orðum sínum í þinginu þann 17. september þegar hún sagði að Grikkland Ítalía og Ungverjaland, væru ekki talin örugg lönd. Það væri því ekki óhætt að senda hælisleitendur til baka þangað." Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður velferðarnefndar segir að innanríkisráðherra þurfi að koma með skýra yfirlýsingu um málið. „Þetta er náttúrulega mjög alvarleg staða sem þessir menn eru í,“ segir hún og bendir að þeir hafi báðir verið á flótta í meira en áratug. „Við megum ekki reka fólk til landa sem eru talin vera óörugg. Evrópusambandið tók ákvörðun um að flytja 160 þúsund hælisleitendur frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi.Báðir beðið lengi Bæði Martin Omulu frá Nígeríu og Christian Kwaku Boadi frá Ghana hafa dvalið á Íslandi í á þriðja ár og beðið niðurstöðu sinna mála. Í millitíðinni hafa þeir verið í íslenskunámi og annar þeirra fékk tímabundið atvinnuleyfi í júlí. Lögmaður þeirra hefur skrifað innanríkisráðherra og mótmælt því að þeir verði fluttir til Ítalíu. Ólöf Nordal segist ætla að skoða málið yfir helgina og taka ákvörðun eftir það. Benjamin Julian talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir segir að það sé skrítið að senda flóttamenn til Ítalíu, á sama tíma og Evrópusambandið sé að boða brottflutning flóttamanna frá landinu til annarra Evrópulanda þar sem það sé að sligast. Ekki síst segir hann það skrítið í ljósi þess að Íslandi sé að óska eftir að taka á móti flóttamönnum. Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segist ætla að nota helgina til að skoða mál tveggja hælisleitenda sem bíða brottflutnings til Ítalíu eftir að hafa tapað málum sínum fyrir hæstarétti. Margir hafa lýst furðu á því enda sé ESB að flytja flóttamenn frá Ítalíu, þar sem landið geti ekki annað þeim sem fyrir eru. Minnihluti Allsherjarnefndar Alþingis hefur óskað er eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra skýri nefndinni frá því hvernig hún ætli að fylgja eftir orðum sínum í þinginu þann 17. september þegar hún sagði að Grikkland Ítalía og Ungverjaland, væru ekki talin örugg lönd. Það væri því ekki óhætt að senda hælisleitendur til baka þangað." Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður velferðarnefndar segir að innanríkisráðherra þurfi að koma með skýra yfirlýsingu um málið. „Þetta er náttúrulega mjög alvarleg staða sem þessir menn eru í,“ segir hún og bendir að þeir hafi báðir verið á flótta í meira en áratug. „Við megum ekki reka fólk til landa sem eru talin vera óörugg. Evrópusambandið tók ákvörðun um að flytja 160 þúsund hælisleitendur frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi.Báðir beðið lengi Bæði Martin Omulu frá Nígeríu og Christian Kwaku Boadi frá Ghana hafa dvalið á Íslandi í á þriðja ár og beðið niðurstöðu sinna mála. Í millitíðinni hafa þeir verið í íslenskunámi og annar þeirra fékk tímabundið atvinnuleyfi í júlí. Lögmaður þeirra hefur skrifað innanríkisráðherra og mótmælt því að þeir verði fluttir til Ítalíu. Ólöf Nordal segist ætla að skoða málið yfir helgina og taka ákvörðun eftir það. Benjamin Julian talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir segir að það sé skrítið að senda flóttamenn til Ítalíu, á sama tíma og Evrópusambandið sé að boða brottflutning flóttamanna frá landinu til annarra Evrópulanda þar sem það sé að sligast. Ekki síst segir hann það skrítið í ljósi þess að Íslandi sé að óska eftir að taka á móti flóttamönnum.
Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?