Brestir í kínversku glerbrúnni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. október 2015 19:23 Varúð, lofthræddir. Vísir/Getty Brestir hafa myndast í hinni tæplega 300 metra glerbrú sem opnuð var fyrir skömmu í Hunan í Kína. Gestir hlupu öskrandi af hræðslu af brúnni er brestir byrjuðu að myndast í gleri í brúnni. Yfirvöld í Kína segja engu hættu stafa af brestunum. „Þegar ég var að nálgast enda brúarinnar heyrði ég háværan hvell,“ sagði eitt vitni. „Ég leit niður og sá bresti í glerinu. Ég öskraði og svo hljóp ég af stað og ýtti þeim sem voru fyrir framan mig í burtu. Ég varð skelfingu lostinn.“ Yfirvöld hafa lokað brúnni á meðan viðgerð stendur yfir. Brúin er um þrjú hundruð metra löng og í 170 metra hæð. Glerið er 2,4 sentímetrar á breidd og virðist vera mjög óþægilegt fyrir lofthrædda að ganga yfir, líklega mun lofthræðslan ekki minnka eftir þetta atvik. Á myndbandinu hér að neðan má sjá þegar fólk byrjaði að ganga yfir brúna í fyrsta sinn og tekur það greinilega nokkuð á. Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Brestir hafa myndast í hinni tæplega 300 metra glerbrú sem opnuð var fyrir skömmu í Hunan í Kína. Gestir hlupu öskrandi af hræðslu af brúnni er brestir byrjuðu að myndast í gleri í brúnni. Yfirvöld í Kína segja engu hættu stafa af brestunum. „Þegar ég var að nálgast enda brúarinnar heyrði ég háværan hvell,“ sagði eitt vitni. „Ég leit niður og sá bresti í glerinu. Ég öskraði og svo hljóp ég af stað og ýtti þeim sem voru fyrir framan mig í burtu. Ég varð skelfingu lostinn.“ Yfirvöld hafa lokað brúnni á meðan viðgerð stendur yfir. Brúin er um þrjú hundruð metra löng og í 170 metra hæð. Glerið er 2,4 sentímetrar á breidd og virðist vera mjög óþægilegt fyrir lofthrædda að ganga yfir, líklega mun lofthræðslan ekki minnka eftir þetta atvik. Á myndbandinu hér að neðan má sjá þegar fólk byrjaði að ganga yfir brúna í fyrsta sinn og tekur það greinilega nokkuð á.
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira