Innlent

Yfirlýsing frá Orku Energy: Illugi skuldar Orku ekki neitt

Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa
Illugi Gunnarsson
Illugi Gunnarsson Visir/AntonBrink
Í yfirlýsingu frá Orku Energy kemur fram að hvorki Illugi Gunnarsson, né félög tengd honum, standi í skuld við Orku Energy.

Yfirlýsingin er send í tilefni fjölmiðlaumfjöllunar um störf Illuga Gunnarssonar fyrir Orku Energy á árinu 2011.

Þar kemur fram að greiðslur sem Illugi fékk frá Orku Energy hafi verið vegna starfa hans fyrir fyrirtælið á árinu 2011.

Illugi Gunnarsson var í Föstudagsviðtalinu í dag, þar sem hann gerði ítarlega grein fyrir tengslum sínum við Orku Energy og stjórnarformann fyrirtækisins.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.