Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2015 16:46 Aðalhlutverk í Ófærð er í höndum Ólafs Darra. Fjórir aðilar berjast nú um að kaupa réttinn á að endurgera sjónvarpsþætti Baltasar Kormáks, Ófærð, fyrir bandarískan markað. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn í Bandaríkjunum. Björn Sigurðsson hjá RVK Studios segir að það sé fáheyrt að barist sé um endurgerðarrétti á sjónvarpsþáttum fyrir Bandaríkjamarkað sem framleiddir hafi verið á öðru tungumáli en ensku áður en þeir séu sýndir í sjónvarpi. Viðræður hófust í kjölfar þess að þættirnir voru forsýndir í Toronto 11. september sl. en kvikmyndaframleiðandinn þekkti Harvey Weinstein hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn að íslensku útgáfu þáttanna fyrir Bandaríkjamarkað.Gamma kom að fjármögnun þáttanna. Íslenska fjármálafyrirtækið Gamma hjálpaði til við fjármögnun en Baltasar Kormákur gagnrýndi í dag fjármálafyrirtæki hér á landi fyrir að vilja ekki taka þátt í fjármögnun þáttana. Sagði Baltasar að Gamma hefði komið inn með um 500 milljónir til þess að fjármagna þættina. Björn vildi ekki gefa upp hvaða aðilar væru að berjast um endurgerðarréttinn en gaf þó upp að tveir af þeim væru mjög þekktir og stórir. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Fjórir aðilar berjast nú um að kaupa réttinn á að endurgera sjónvarpsþætti Baltasar Kormáks, Ófærð, fyrir bandarískan markað. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn í Bandaríkjunum. Björn Sigurðsson hjá RVK Studios segir að það sé fáheyrt að barist sé um endurgerðarrétti á sjónvarpsþáttum fyrir Bandaríkjamarkað sem framleiddir hafi verið á öðru tungumáli en ensku áður en þeir séu sýndir í sjónvarpi. Viðræður hófust í kjölfar þess að þættirnir voru forsýndir í Toronto 11. september sl. en kvikmyndaframleiðandinn þekkti Harvey Weinstein hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn að íslensku útgáfu þáttanna fyrir Bandaríkjamarkað.Gamma kom að fjármögnun þáttanna. Íslenska fjármálafyrirtækið Gamma hjálpaði til við fjármögnun en Baltasar Kormákur gagnrýndi í dag fjármálafyrirtæki hér á landi fyrir að vilja ekki taka þátt í fjármögnun þáttana. Sagði Baltasar að Gamma hefði komið inn með um 500 milljónir til þess að fjármagna þættina. Björn vildi ekki gefa upp hvaða aðilar væru að berjast um endurgerðarréttinn en gaf þó upp að tveir af þeim væru mjög þekktir og stórir.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20
Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00
Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48