Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Jakob Bjarnar skrifar 8. september 2015 15:18 Katrín Jakobsdóttir: Gert er ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent. „Ýmislegt vekur athygli við fyrstu sýn,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna þegar Vísir leitaði viðbragða vegna nýrra fjárlaga: „Til að mynda er gert ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent og inn í það spil setur ríkisstjórnin tillögu um frekari skattalækkanir sem er óskynsamlegt. Afgangurinn upp á 15 milljarða hefði nú orðið meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki valið að afsala almenningi tekjum með lækkun á veiðigjöldum, afnámi auðlegðarskatts og orkuskatts. Þar af leiðandi verður fjárfesting í innviðum algjörlega ófullnægjandi og má þar nefna framlög til samgöngumála og uppbyggingar ferðamannastaða sem munu ekki duga til þess sem ríður á að gera,“ segir Katrín. Og hún bætir við: „Þá er erfitt að sjá hvernig þau framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu eiga að standa undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor.“ Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
„Ýmislegt vekur athygli við fyrstu sýn,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna þegar Vísir leitaði viðbragða vegna nýrra fjárlaga: „Til að mynda er gert ráð fyrir 4,5 prósenta verðbólgu í frumvarpinu þrátt fyrir að verðbólgumarkmið Seðlabankans séu 2,5 prósent og inn í það spil setur ríkisstjórnin tillögu um frekari skattalækkanir sem er óskynsamlegt. Afgangurinn upp á 15 milljarða hefði nú orðið meiri ef ríkisstjórnin hefði ekki valið að afsala almenningi tekjum með lækkun á veiðigjöldum, afnámi auðlegðarskatts og orkuskatts. Þar af leiðandi verður fjárfesting í innviðum algjörlega ófullnægjandi og má þar nefna framlög til samgöngumála og uppbyggingar ferðamannastaða sem munu ekki duga til þess sem ríður á að gera,“ segir Katrín. Og hún bætir við: „Þá er erfitt að sjá hvernig þau framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu eiga að standa undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor.“
Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira