Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2015 10:36 Mikið stuð var í Höllinni í gær. vísir/ernir „Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif „Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. Hann myndar sveitina ásamt bróðir sínum Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir bræður virðast skemmta sér einstaklega vel á Íslandi og fóru til að mynda í að versla í Kringlunni í gær og borðuðu á Hananum. Í dag er förinni heitið í hvalaskoðun. Snapchat-reikningur þeirra er swaeswaeswae.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinniEinvala lið íslenskra listamanna hitaði upp fyrir Rae Sremmurd og má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Tónleikarnir fóru vel fram í gærkvöldi og eftir þá héldu þeir bræður eftirpartý á hótelherbergi sínu. Að sjálfsögðu var íslenski rapparinn Gísli Pálmi mættur á svæðið og skemmtu þeir félagar sér fram á nótt. Bræðurnir hlustuðu á tónlist Gísla Pálma og skemmtu sér vel.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“Bræðurnir létu seðlum rigna í Laugardalshöll í gær en þeir gera það reglulega þegar sveitin treður upp. Þeir biðja yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum fyrir tónleika. Fyrir tónleikana afhentu þeir tónleikahöldurum lista yfir þá hluti sem nauðsynlegt væri að hafa reiðubúna þegar þeir komu til landsins.Sjá einnig: Vatnsbyssur, smokkar og ostborgararÁ listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir báðu um fyrir tónleikana en samkvæmt heimildum Vísis náðu tónleikahaldarar að standast þessar körfur 100 prósent.MaturTuttugu og fjórir kjúklingavængirPastaKartöflurBrokkólíKrydduð hrísgrjónBaunirSpicy Crunch taco-skeljar frá Dorito'sSúkkulaðibitakökurÁvaxtabakkiFerskur ananasOstborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt)Fruit Loops- og Trix-morgunkornHoney BunsNúðlurDrykkirTólf flöskur af Fiji-vatniTuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safaTvær flöskur af Ace of Spades-kampavíniTvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíniEin flaska af Hennessy-koníakiEin flaska af Chiroc með ferskjubragðiTólf dósir af Red BullAnnaðÓopnuð hnífapör fyrir fimm manns300 dollarar í eins dals seðlumLitlar Super Soaker-vatnsbyssurStrandboltarTvö iPhone-hleðslutækiFjórir tannburstarCrest-tannkremDove Body Wash sápaPakki af Axe-svitalyktareyðiStór pakki af Magnum-smokkumPakki af BIC-kveikjurum Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Sjá meira
„Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif „Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. Hann myndar sveitina ásamt bróðir sínum Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir bræður virðast skemmta sér einstaklega vel á Íslandi og fóru til að mynda í að versla í Kringlunni í gær og borðuðu á Hananum. Í dag er förinni heitið í hvalaskoðun. Snapchat-reikningur þeirra er swaeswaeswae.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinniEinvala lið íslenskra listamanna hitaði upp fyrir Rae Sremmurd og má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Tónleikarnir fóru vel fram í gærkvöldi og eftir þá héldu þeir bræður eftirpartý á hótelherbergi sínu. Að sjálfsögðu var íslenski rapparinn Gísli Pálmi mættur á svæðið og skemmtu þeir félagar sér fram á nótt. Bræðurnir hlustuðu á tónlist Gísla Pálma og skemmtu sér vel.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“Bræðurnir létu seðlum rigna í Laugardalshöll í gær en þeir gera það reglulega þegar sveitin treður upp. Þeir biðja yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum fyrir tónleika. Fyrir tónleikana afhentu þeir tónleikahöldurum lista yfir þá hluti sem nauðsynlegt væri að hafa reiðubúna þegar þeir komu til landsins.Sjá einnig: Vatnsbyssur, smokkar og ostborgararÁ listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir báðu um fyrir tónleikana en samkvæmt heimildum Vísis náðu tónleikahaldarar að standast þessar körfur 100 prósent.MaturTuttugu og fjórir kjúklingavængirPastaKartöflurBrokkólíKrydduð hrísgrjónBaunirSpicy Crunch taco-skeljar frá Dorito'sSúkkulaðibitakökurÁvaxtabakkiFerskur ananasOstborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt)Fruit Loops- og Trix-morgunkornHoney BunsNúðlurDrykkirTólf flöskur af Fiji-vatniTuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safaTvær flöskur af Ace of Spades-kampavíniTvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíniEin flaska af Hennessy-koníakiEin flaska af Chiroc með ferskjubragðiTólf dósir af Red BullAnnaðÓopnuð hnífapör fyrir fimm manns300 dollarar í eins dals seðlumLitlar Super Soaker-vatnsbyssurStrandboltarTvö iPhone-hleðslutækiFjórir tannburstarCrest-tannkremDove Body Wash sápaPakki af Axe-svitalyktareyðiStór pakki af Magnum-smokkumPakki af BIC-kveikjurum
Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40
Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00
Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30
Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00