Nýtt myndband frá Hinemoa: „Þolinmæðin var þess virði“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2015 12:00 „Við höfðum samband við fyrirtækið Arctic Project sem Skúli Andrésson og Sigurður Már Davíðsson eiga og fengum þá til að gera myndband fyrir okkur. Þeir fengu algjörlega lausan tauminn og við treystum þeim fyrir verkefninu,“ segir Kristófer Nökkvi Sigurðsson trommari í sveitinni Hinemoa sem frumsýnir myndbandið við lagið Bye Bye Birdie hér á Vísi. Um er ræða þriðja lag hljómsveitarinnar og var það tekið upp af Stefáni Erni Gunnlaugssyni fyrr á þessu ári í stúdíóinu Aldingarðinum. „Þeir áttu hugmyndavinnuna skuldlaust og reyndu að tengja myndbandið textann í laginu. Þeir voru reyndar mjög óheppnir með veður í sumar fyrir austan svo að myndbandið tafðist talsvert vegna veðurs.“ Myndbandið var tekið upp á austurlandi í kringum Djúpavog. „Þolinmæðin var þess virði því við erum ótrúlega ánægð með útkomuna. Stelpan sem leikur í myndbandinu heitir Aldís Sigurjónsdóttir og er 10 ára frá Djúpavogi.“ Hinemoa er að semja efni fyrir komandi plötu en stefnan er að taka upp plötuna síðar á þessu ári. Næstu tónleikar Hinemoa verða í Tjarnarbíói 22. Ágúst, á menningarnótt. Hinemoa er íslensk hljómsveit sem var stofnuð um vorið 2014. Hún er skilgreind sem einskonar órafmögnuð indie/folk/pop hljómsveit sem byggir á röddum og sterkum rythma. Í Hinemoa eru: Ásta Björg Björgvinsdóttir (gítar, ukulele and söngur), Rakel Pálsdóttir (gítar og söngur), Sindri Magnússon (Bassi) og Kristófer, Nökkvi Sigurðsson (slagverk). Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
„Við höfðum samband við fyrirtækið Arctic Project sem Skúli Andrésson og Sigurður Már Davíðsson eiga og fengum þá til að gera myndband fyrir okkur. Þeir fengu algjörlega lausan tauminn og við treystum þeim fyrir verkefninu,“ segir Kristófer Nökkvi Sigurðsson trommari í sveitinni Hinemoa sem frumsýnir myndbandið við lagið Bye Bye Birdie hér á Vísi. Um er ræða þriðja lag hljómsveitarinnar og var það tekið upp af Stefáni Erni Gunnlaugssyni fyrr á þessu ári í stúdíóinu Aldingarðinum. „Þeir áttu hugmyndavinnuna skuldlaust og reyndu að tengja myndbandið textann í laginu. Þeir voru reyndar mjög óheppnir með veður í sumar fyrir austan svo að myndbandið tafðist talsvert vegna veðurs.“ Myndbandið var tekið upp á austurlandi í kringum Djúpavog. „Þolinmæðin var þess virði því við erum ótrúlega ánægð með útkomuna. Stelpan sem leikur í myndbandinu heitir Aldís Sigurjónsdóttir og er 10 ára frá Djúpavogi.“ Hinemoa er að semja efni fyrir komandi plötu en stefnan er að taka upp plötuna síðar á þessu ári. Næstu tónleikar Hinemoa verða í Tjarnarbíói 22. Ágúst, á menningarnótt. Hinemoa er íslensk hljómsveit sem var stofnuð um vorið 2014. Hún er skilgreind sem einskonar órafmögnuð indie/folk/pop hljómsveit sem byggir á röddum og sterkum rythma. Í Hinemoa eru: Ásta Björg Björgvinsdóttir (gítar, ukulele and söngur), Rakel Pálsdóttir (gítar og söngur), Sindri Magnússon (Bassi) og Kristófer, Nökkvi Sigurðsson (slagverk).
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira