Nýtt myndband frá Hinemoa: „Þolinmæðin var þess virði“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2015 12:00 „Við höfðum samband við fyrirtækið Arctic Project sem Skúli Andrésson og Sigurður Már Davíðsson eiga og fengum þá til að gera myndband fyrir okkur. Þeir fengu algjörlega lausan tauminn og við treystum þeim fyrir verkefninu,“ segir Kristófer Nökkvi Sigurðsson trommari í sveitinni Hinemoa sem frumsýnir myndbandið við lagið Bye Bye Birdie hér á Vísi. Um er ræða þriðja lag hljómsveitarinnar og var það tekið upp af Stefáni Erni Gunnlaugssyni fyrr á þessu ári í stúdíóinu Aldingarðinum. „Þeir áttu hugmyndavinnuna skuldlaust og reyndu að tengja myndbandið textann í laginu. Þeir voru reyndar mjög óheppnir með veður í sumar fyrir austan svo að myndbandið tafðist talsvert vegna veðurs.“ Myndbandið var tekið upp á austurlandi í kringum Djúpavog. „Þolinmæðin var þess virði því við erum ótrúlega ánægð með útkomuna. Stelpan sem leikur í myndbandinu heitir Aldís Sigurjónsdóttir og er 10 ára frá Djúpavogi.“ Hinemoa er að semja efni fyrir komandi plötu en stefnan er að taka upp plötuna síðar á þessu ári. Næstu tónleikar Hinemoa verða í Tjarnarbíói 22. Ágúst, á menningarnótt. Hinemoa er íslensk hljómsveit sem var stofnuð um vorið 2014. Hún er skilgreind sem einskonar órafmögnuð indie/folk/pop hljómsveit sem byggir á röddum og sterkum rythma. Í Hinemoa eru: Ásta Björg Björgvinsdóttir (gítar, ukulele and söngur), Rakel Pálsdóttir (gítar og söngur), Sindri Magnússon (Bassi) og Kristófer, Nökkvi Sigurðsson (slagverk). Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Við höfðum samband við fyrirtækið Arctic Project sem Skúli Andrésson og Sigurður Már Davíðsson eiga og fengum þá til að gera myndband fyrir okkur. Þeir fengu algjörlega lausan tauminn og við treystum þeim fyrir verkefninu,“ segir Kristófer Nökkvi Sigurðsson trommari í sveitinni Hinemoa sem frumsýnir myndbandið við lagið Bye Bye Birdie hér á Vísi. Um er ræða þriðja lag hljómsveitarinnar og var það tekið upp af Stefáni Erni Gunnlaugssyni fyrr á þessu ári í stúdíóinu Aldingarðinum. „Þeir áttu hugmyndavinnuna skuldlaust og reyndu að tengja myndbandið textann í laginu. Þeir voru reyndar mjög óheppnir með veður í sumar fyrir austan svo að myndbandið tafðist talsvert vegna veðurs.“ Myndbandið var tekið upp á austurlandi í kringum Djúpavog. „Þolinmæðin var þess virði því við erum ótrúlega ánægð með útkomuna. Stelpan sem leikur í myndbandinu heitir Aldís Sigurjónsdóttir og er 10 ára frá Djúpavogi.“ Hinemoa er að semja efni fyrir komandi plötu en stefnan er að taka upp plötuna síðar á þessu ári. Næstu tónleikar Hinemoa verða í Tjarnarbíói 22. Ágúst, á menningarnótt. Hinemoa er íslensk hljómsveit sem var stofnuð um vorið 2014. Hún er skilgreind sem einskonar órafmögnuð indie/folk/pop hljómsveit sem byggir á röddum og sterkum rythma. Í Hinemoa eru: Ásta Björg Björgvinsdóttir (gítar, ukulele and söngur), Rakel Pálsdóttir (gítar og söngur), Sindri Magnússon (Bassi) og Kristófer, Nökkvi Sigurðsson (slagverk).
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira