Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Birgir Olgeirsson skrifar 21. júlí 2015 16:35 Benicio Del Toro. Vísir/Getty Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Disney hafi augastað á Benicio Del Toror fyrir áttundu stjörnustríðsmyndina sem ekki hefur fengið nafn.Þeir sem ekkert vilja vita um söguþráð og persónur Star Wars: The Force Awakens, sjöundu stjörnustríðsmyndarinnar, er ráðlagt að láta staðar numið við lestur þessarar fréttar því í henni koma fram upplýsingar um persónur myndarinnar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja ekkert vita um söguþráð hennar áður en þeir sjá hana í kvikmyndahúsum.Þá hafa allir fengið sína viðvörun og því óhætt að halda áfram og segja frá því að Disney vill fá Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni en taki hann boði fyrirtækisins bætist hann í hóp þeirra leikara sem nú þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni en það eru Daisy Ridley, John Boyega og Oscar Isaac. Rian Johnson mun leikstýra myndinni en hann er hvað þekktastur fyrir myndina Looper sem kom út árið 2012. Þess ber að geta að Del Toro hefur ekki enn skrifað undir og hefur Joaquin Phoenix einnig verið nefndur til sögunnar. Því er haldið fram á vef Deadline að þessar fregnir af viðræðum Del Toro við Disney þýði að eitt af illmennunum í Star Wars: The Force Awakens muni ekki snúa aftur. Um er að ræða General Hux leikinn af Domhnall Gleeson, Captain Phasma leikinn af Gwendolyn Christie og Kylo Ren leikinn af Adam Driver. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd í desember en áttunda myndin verður ekki frumsýnd fyrr en í maí árið 2017. Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Disney hafi augastað á Benicio Del Toror fyrir áttundu stjörnustríðsmyndina sem ekki hefur fengið nafn.Þeir sem ekkert vilja vita um söguþráð og persónur Star Wars: The Force Awakens, sjöundu stjörnustríðsmyndarinnar, er ráðlagt að láta staðar numið við lestur þessarar fréttar því í henni koma fram upplýsingar um persónur myndarinnar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja ekkert vita um söguþráð hennar áður en þeir sjá hana í kvikmyndahúsum.Þá hafa allir fengið sína viðvörun og því óhætt að halda áfram og segja frá því að Disney vill fá Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni en taki hann boði fyrirtækisins bætist hann í hóp þeirra leikara sem nú þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni en það eru Daisy Ridley, John Boyega og Oscar Isaac. Rian Johnson mun leikstýra myndinni en hann er hvað þekktastur fyrir myndina Looper sem kom út árið 2012. Þess ber að geta að Del Toro hefur ekki enn skrifað undir og hefur Joaquin Phoenix einnig verið nefndur til sögunnar. Því er haldið fram á vef Deadline að þessar fregnir af viðræðum Del Toro við Disney þýði að eitt af illmennunum í Star Wars: The Force Awakens muni ekki snúa aftur. Um er að ræða General Hux leikinn af Domhnall Gleeson, Captain Phasma leikinn af Gwendolyn Christie og Kylo Ren leikinn af Adam Driver. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd í desember en áttunda myndin verður ekki frumsýnd fyrr en í maí árið 2017.
Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37
Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17