Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Birgir Olgeirsson skrifar 21. júlí 2015 16:35 Benicio Del Toro. Vísir/Getty Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Disney hafi augastað á Benicio Del Toror fyrir áttundu stjörnustríðsmyndina sem ekki hefur fengið nafn.Þeir sem ekkert vilja vita um söguþráð og persónur Star Wars: The Force Awakens, sjöundu stjörnustríðsmyndarinnar, er ráðlagt að láta staðar numið við lestur þessarar fréttar því í henni koma fram upplýsingar um persónur myndarinnar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja ekkert vita um söguþráð hennar áður en þeir sjá hana í kvikmyndahúsum.Þá hafa allir fengið sína viðvörun og því óhætt að halda áfram og segja frá því að Disney vill fá Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni en taki hann boði fyrirtækisins bætist hann í hóp þeirra leikara sem nú þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni en það eru Daisy Ridley, John Boyega og Oscar Isaac. Rian Johnson mun leikstýra myndinni en hann er hvað þekktastur fyrir myndina Looper sem kom út árið 2012. Þess ber að geta að Del Toro hefur ekki enn skrifað undir og hefur Joaquin Phoenix einnig verið nefndur til sögunnar. Því er haldið fram á vef Deadline að þessar fregnir af viðræðum Del Toro við Disney þýði að eitt af illmennunum í Star Wars: The Force Awakens muni ekki snúa aftur. Um er að ræða General Hux leikinn af Domhnall Gleeson, Captain Phasma leikinn af Gwendolyn Christie og Kylo Ren leikinn af Adam Driver. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd í desember en áttunda myndin verður ekki frumsýnd fyrr en í maí árið 2017. Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Disney hafi augastað á Benicio Del Toror fyrir áttundu stjörnustríðsmyndina sem ekki hefur fengið nafn.Þeir sem ekkert vilja vita um söguþráð og persónur Star Wars: The Force Awakens, sjöundu stjörnustríðsmyndarinnar, er ráðlagt að láta staðar numið við lestur þessarar fréttar því í henni koma fram upplýsingar um persónur myndarinnar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja ekkert vita um söguþráð hennar áður en þeir sjá hana í kvikmyndahúsum.Þá hafa allir fengið sína viðvörun og því óhætt að halda áfram og segja frá því að Disney vill fá Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni en taki hann boði fyrirtækisins bætist hann í hóp þeirra leikara sem nú þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni en það eru Daisy Ridley, John Boyega og Oscar Isaac. Rian Johnson mun leikstýra myndinni en hann er hvað þekktastur fyrir myndina Looper sem kom út árið 2012. Þess ber að geta að Del Toro hefur ekki enn skrifað undir og hefur Joaquin Phoenix einnig verið nefndur til sögunnar. Því er haldið fram á vef Deadline að þessar fregnir af viðræðum Del Toro við Disney þýði að eitt af illmennunum í Star Wars: The Force Awakens muni ekki snúa aftur. Um er að ræða General Hux leikinn af Domhnall Gleeson, Captain Phasma leikinn af Gwendolyn Christie og Kylo Ren leikinn af Adam Driver. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd í desember en áttunda myndin verður ekki frumsýnd fyrr en í maí árið 2017.
Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37
Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17