Katrín um Föru Williams: Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2015 16:49 Williams er leikjahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins með 145 landsleiki. vísir/getty Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. Enska liðið hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir góða frammistöðu á HM og áhuginn heima fyrir hefur aukist til muna.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. Fara Williams, einn besti leikmaður Englands, er samherji Katrínar Ómarsdóttir hjá Liverpool. Katrín segir hana gríðarlega öflugan leikmann þótt hún sé ekki sú stöðugasta í leik sínum. „Hún er mjög sérstök. Ég hef aldrei séð stelpu sem er jafn hæfileikarík og hún. Hún er fáránlega góð í fótbolta en maður veit aldrei hvar maður hefur hana,“ sagði Katrín í samtali við Vísi í gær. „Á góðum degi er besti leikmaður í heimi en þegar hún á slæman dag er hún neikvæð og svolítið erfið. Það er stundum svolítið strembið að vera með henni í liði þar sem maður veit aldrei hvað maður fær frá henni,“ bætti Katrín við.Sjá einnig: Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Líf Williams hefur ekki alltaf verið dans á rósum en hún var t.d. heimilislaus í sex ár, frá 17 ára aldri og þar til hún varð 23 ára. Á þessum tíma var Williams samt sem áður landsliðskona og fastamaður í sínu liði í efstu deild á Englandi. Hún gat loks leigt sér íbúð eftir að hún samdi við Everton en hún lék með liðinu til 2012 þegar hún flutti sig um set til Liverpool.Williams býr sig undir að taka vítaspyrnu gegn Kólumbíu. Hún skoraði úr spyrnunni.vísir/gettyWilliams hefur tvívegis orðið enskur meistari með Liverpool og þá er hún leikjahæsta landsliðskona Englands frá upphafi með 145 landsleiki. Þeir eiga eflaust eftir að verða fleiri en Williams er aðeins 31 árs.Sjá einnig: Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár. Katrín segir Williams hæfileikaríkasta leikmann sem hún hefur spilað með á ferlinum. „Hún er leikstjórnandi, sterk og sér sendingar sem enginn annar sér,“ sagði Katrín. „Hún er auðvitað í stóru hlutverki hjá enska landsliðinu en hæfileikarnir hennar njóta sín ekki alveg nógu vel vegna leikstíls liðsins. Hún fær boltann ekkert rosalega oft en þegar hún fær hann sér maður hversu góð hún er. „Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með en það þarf oft meira en bara hæfileika til að ná langt. „Fólk hérna úti segir að ef hún hefði lagt sig alla í þetta væri hún einn af 10 bestu leikmönnum heims,“ sagði Katrín að lokum. Leikur Englands og Japan hefst klukkan 23:00. Fótbolti Tengdar fréttir Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af kvennalandsliðinu sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 15:30 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Enska landsliðið mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum HM í Kanada í kvöld. Enska liðið hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir góða frammistöðu á HM og áhuginn heima fyrir hefur aukist til muna.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. Fara Williams, einn besti leikmaður Englands, er samherji Katrínar Ómarsdóttir hjá Liverpool. Katrín segir hana gríðarlega öflugan leikmann þótt hún sé ekki sú stöðugasta í leik sínum. „Hún er mjög sérstök. Ég hef aldrei séð stelpu sem er jafn hæfileikarík og hún. Hún er fáránlega góð í fótbolta en maður veit aldrei hvar maður hefur hana,“ sagði Katrín í samtali við Vísi í gær. „Á góðum degi er besti leikmaður í heimi en þegar hún á slæman dag er hún neikvæð og svolítið erfið. Það er stundum svolítið strembið að vera með henni í liði þar sem maður veit aldrei hvað maður fær frá henni,“ bætti Katrín við.Sjá einnig: Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Líf Williams hefur ekki alltaf verið dans á rósum en hún var t.d. heimilislaus í sex ár, frá 17 ára aldri og þar til hún varð 23 ára. Á þessum tíma var Williams samt sem áður landsliðskona og fastamaður í sínu liði í efstu deild á Englandi. Hún gat loks leigt sér íbúð eftir að hún samdi við Everton en hún lék með liðinu til 2012 þegar hún flutti sig um set til Liverpool.Williams býr sig undir að taka vítaspyrnu gegn Kólumbíu. Hún skoraði úr spyrnunni.vísir/gettyWilliams hefur tvívegis orðið enskur meistari með Liverpool og þá er hún leikjahæsta landsliðskona Englands frá upphafi með 145 landsleiki. Þeir eiga eflaust eftir að verða fleiri en Williams er aðeins 31 árs.Sjá einnig: Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár. Katrín segir Williams hæfileikaríkasta leikmann sem hún hefur spilað með á ferlinum. „Hún er leikstjórnandi, sterk og sér sendingar sem enginn annar sér,“ sagði Katrín. „Hún er auðvitað í stóru hlutverki hjá enska landsliðinu en hæfileikarnir hennar njóta sín ekki alveg nógu vel vegna leikstíls liðsins. Hún fær boltann ekkert rosalega oft en þegar hún fær hann sér maður hversu góð hún er. „Hún er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef spilað með en það þarf oft meira en bara hæfileika til að ná langt. „Fólk hérna úti segir að ef hún hefði lagt sig alla í þetta væri hún einn af 10 bestu leikmönnum heims,“ sagði Katrín að lokum. Leikur Englands og Japan hefst klukkan 23:00.
Fótbolti Tengdar fréttir Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af kvennalandsliðinu sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 15:30 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45
Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00
Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15
Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af kvennalandsliðinu sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM í Kanada í kvöld. 1. júlí 2015 15:30
England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20