Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 6. júlí 2015 13:52 Bjarni segir hækkun bóta verða á grundvelli launaþróunar á árinu. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að örorku- og ellilífeyrir muni hækka um 8,9 prósent fyrir árið 2016. Það verði gert á grundvelli þeirrar launaþróunar sem hafi verið á árinu og að frumvarp til hækkunar bóta verði lagt fram í september. Frá þessu greinir Bjarni á Facebook-síðu sinni en hann segist reglulega fá spurningar um hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið á árinu. Bjarni vísar í 69. grein laga um almannatryggingar þar sem segir að „bætur almannatrygginga (og tilteknar aðrar greiðslur og fjárhæðir) skuli breytast árl ega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skuli taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag. Ég verð var við að margir spyrja hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar...Posted by Bjarni Benediktsson on 6. júlí 2015 Óttast að ráðherrann sé að „bulla“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, tjáir sig einnig um málið á Facebook. Þar furðar hún sig á því að tölur hans séu ekki í samræmi við ríkisfjármálaáætlun, sem samþykkt var á þingi fyrir nokkrum dögum en þar er gert ráð fyrir að hækkun bóta verði 3,5 prósent. „En ef fjármálaráðherrann er ekki að bulla á facebooksíðu sinni telur hann sig allavega ekki vera bundinn áætlun um hækkun bóta almannatrygginga. En ætli hann sé bundinn af forsendunni um að skera niður í ríkisrekstri ef laun ríkisstarfsmanna fara yfir 2% umfram verðbólgu,“ skrifar Oddný og bætir við að hún bíði spennt eftir næstu Facebook-færslu. Ætli facebooksíða fjármálaráðherra sé áreiðanlegri en ríkisfjármálaáætlun sem samþykkt var fyrir nokkrum dögum á þingi? ...Posted by Oddný Harðardóttir on 6. júlí 2015 Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að örorku- og ellilífeyrir muni hækka um 8,9 prósent fyrir árið 2016. Það verði gert á grundvelli þeirrar launaþróunar sem hafi verið á árinu og að frumvarp til hækkunar bóta verði lagt fram í september. Frá þessu greinir Bjarni á Facebook-síðu sinni en hann segist reglulega fá spurningar um hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið á árinu. Bjarni vísar í 69. grein laga um almannatryggingar þar sem segir að „bætur almannatrygginga (og tilteknar aðrar greiðslur og fjárhæðir) skuli breytast árl ega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skuli taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag. Ég verð var við að margir spyrja hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar...Posted by Bjarni Benediktsson on 6. júlí 2015 Óttast að ráðherrann sé að „bulla“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, tjáir sig einnig um málið á Facebook. Þar furðar hún sig á því að tölur hans séu ekki í samræmi við ríkisfjármálaáætlun, sem samþykkt var á þingi fyrir nokkrum dögum en þar er gert ráð fyrir að hækkun bóta verði 3,5 prósent. „En ef fjármálaráðherrann er ekki að bulla á facebooksíðu sinni telur hann sig allavega ekki vera bundinn áætlun um hækkun bóta almannatrygginga. En ætli hann sé bundinn af forsendunni um að skera niður í ríkisrekstri ef laun ríkisstarfsmanna fara yfir 2% umfram verðbólgu,“ skrifar Oddný og bætir við að hún bíði spennt eftir næstu Facebook-færslu. Ætli facebooksíða fjármálaráðherra sé áreiðanlegri en ríkisfjármálaáætlun sem samþykkt var fyrir nokkrum dögum á þingi? ...Posted by Oddný Harðardóttir on 6. júlí 2015
Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent