Heimsmeistararnir komust áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2015 07:24 Japanska liðið getur enn varið heimsmeistaratitilinn sem það vann 2011. vísir/getty Japan varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada. Japan, sem er ríkjandi heimsmeistari, vann þá 2-1 sigur á Hollandi í Vancouver.Mörkin úr leiknum má sjá í myndabandinu hér að neðan. Japan komst yfir á 10. mínútu með marki varnarmannsins Saori Ariyoshi. Staðan var 1-0 í hálfleik og allt fram á 78. mínútu þegar Mizuho Sakaguchi tvöfaldaði forystu Japans með fallegu skoti. Holland náði að klóra í bakkann í uppbótartíma með marki Kirsten Van De Ven en þær komust þær hollensku ekki. Nú er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitunum en leikirnir fjórir eru eftirfarandi: Þýskaland - Frakkland Kína - Bandaríkin Ástralía - Japan England - Kanada Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20. júní 2015 22:11 Bronze sendi Maríu og norsku stelpurnar heim England komst í átta liða úrslit á HM kvenna með 2-1 sigri gegn Noregi. 22. júní 2015 22:50 Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21. júní 2015 22:02 Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21. júní 2015 10:00 Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21. júní 2015 18:50 Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22. júní 2015 07:37 Tvær vítaspyrnur í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin komust í 8-liða úrslit á HM í Kanada með 2-0 sigri á Kólumbíu í Edmonton í nótt. 23. júní 2015 07:53 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Sjá meira
Japan varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada. Japan, sem er ríkjandi heimsmeistari, vann þá 2-1 sigur á Hollandi í Vancouver.Mörkin úr leiknum má sjá í myndabandinu hér að neðan. Japan komst yfir á 10. mínútu með marki varnarmannsins Saori Ariyoshi. Staðan var 1-0 í hálfleik og allt fram á 78. mínútu þegar Mizuho Sakaguchi tvöfaldaði forystu Japans með fallegu skoti. Holland náði að klóra í bakkann í uppbótartíma með marki Kirsten Van De Ven en þær komust þær hollensku ekki. Nú er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitunum en leikirnir fjórir eru eftirfarandi: Þýskaland - Frakkland Kína - Bandaríkin Ástralía - Japan England - Kanada
Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20. júní 2015 22:11 Bronze sendi Maríu og norsku stelpurnar heim England komst í átta liða úrslit á HM kvenna með 2-1 sigri gegn Noregi. 22. júní 2015 22:50 Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21. júní 2015 22:02 Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21. júní 2015 10:00 Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21. júní 2015 18:50 Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22. júní 2015 07:37 Tvær vítaspyrnur í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin komust í 8-liða úrslit á HM í Kanada með 2-0 sigri á Kólumbíu í Edmonton í nótt. 23. júní 2015 07:53 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Sjá meira
Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20. júní 2015 22:11
Bronze sendi Maríu og norsku stelpurnar heim England komst í átta liða úrslit á HM kvenna með 2-1 sigri gegn Noregi. 22. júní 2015 22:50
Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21. júní 2015 22:02
Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21. júní 2015 10:00
Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21. júní 2015 18:50
Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22. júní 2015 07:37
Tvær vítaspyrnur í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin komust í 8-liða úrslit á HM í Kanada með 2-0 sigri á Kólumbíu í Edmonton í nótt. 23. júní 2015 07:53