Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 12:00 Það er erfitt að sjá annað en að Alexander Isak hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Newcastle United. Getty/Joe Prior Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Sænski framherjinn Alexander Isak hefur verið í frystikistunni hjá knattspyrnustjóranum Eddie Howe eftir að það kom í ljós að leikmaðurinn vilji losna frá félaginu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning en hann vill umfram allt komast til Liverpool. Isak hefur ekkert æft með Newcastle síðustu vikur og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu. Isak missti af æfingarleik á föstudagskvöldið og verður ekki með á móti Atlético Madrid í öðrum æfingarleik í dag. Howe segir þó að félagið sé í viðræðum við Isak. Það eru samt alls konar sögur í gangi og eldheitir stuðningsmennirnir líta nú á leikmanninn sem svikara. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í leikmanninn. Newcastle segir að félagið vilji fá 150 milljónir punda fyrir Svíann. „Ég vildi að Alex væri að spila þessa leiki og að hann væri að mæta á æfingu hjá okkur á morgun. Við myndum elska að hafa þennan leikmann með okkur og ég vil að það sé alveg á hreinu. Það er ekki brot af mér sem vill ekki sjá þá útkomu,“ sagði Eddie Howe. „Það breytir ekki því að ég sé ekkert breytast fyrir leikinn á móti Aston Villa eftir rúma viku,“ sagði Eddie Howe. ❌ Eddie Howe says he wants Alexander Isak to play for Newcastle when Premier League season starts next weekend, but after talks with striker it is clear that cannot happen👇 Full story #nufc #lfc https://t.co/Ypxr6bQeiz— Craig Hope (@CraigHope_DM) August 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Sænski framherjinn Alexander Isak hefur verið í frystikistunni hjá knattspyrnustjóranum Eddie Howe eftir að það kom í ljós að leikmaðurinn vilji losna frá félaginu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning en hann vill umfram allt komast til Liverpool. Isak hefur ekkert æft með Newcastle síðustu vikur og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu. Isak missti af æfingarleik á föstudagskvöldið og verður ekki með á móti Atlético Madrid í öðrum æfingarleik í dag. Howe segir þó að félagið sé í viðræðum við Isak. Það eru samt alls konar sögur í gangi og eldheitir stuðningsmennirnir líta nú á leikmanninn sem svikara. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í leikmanninn. Newcastle segir að félagið vilji fá 150 milljónir punda fyrir Svíann. „Ég vildi að Alex væri að spila þessa leiki og að hann væri að mæta á æfingu hjá okkur á morgun. Við myndum elska að hafa þennan leikmann með okkur og ég vil að það sé alveg á hreinu. Það er ekki brot af mér sem vill ekki sjá þá útkomu,“ sagði Eddie Howe. „Það breytir ekki því að ég sé ekkert breytast fyrir leikinn á móti Aston Villa eftir rúma viku,“ sagði Eddie Howe. ❌ Eddie Howe says he wants Alexander Isak to play for Newcastle when Premier League season starts next weekend, but after talks with striker it is clear that cannot happen👇 Full story #nufc #lfc https://t.co/Ypxr6bQeiz— Craig Hope (@CraigHope_DM) August 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira