ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Stefán Árni Pálsson skrifar 29. júní 2015 17:00 Á ATP-tónlistarhátíðinni árið 2014. vísir Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. Nú er búið að birta lista yfir nákvæmar tímasetninga listamanna hátíðarinnar og má sjá hann neðst í fréttinni. Síðustu listamenn sem tilkynnt var um voru CeaseTone og Caterpillarmen, sem sigurvegarar í keppni á vegum ATP og voru sveitirnar valdar af Bedroom Community annars vegar og Rás 2 hins vegar til að koma fram á sviðum þeirra í Andrews Theatre. Að auki hefur nú verið tilkynnt um kvikmyndadagskrá hátíðarinnar, en hún er órjúfanlegur hluti af hátíðinni. Í ár var það hljómsveitin Mogwai sem fengin var til að stýra dagskránni, í tilefni 20 ára afmælis hljómsveitarinnar sem kom einmitt fram á hátíðinni síðasta ár. Sveitin er jafnframt vel kunnug kvikmyndaforminu, en Mogwai sömdu tónlist fyrir kvikmyndina Zidane: A 21st Century Portrait árið 2006. Sama ár unnu þeir með Clint Mansell að tónlistinni við The Fountain og árið 2012 sömdu þeir tónlist fyrir seríuna Les Revenants (The Returned). Þessa dagana vinnur hljómsveitin að tónlist fyrir Atomic, nýja mynd Mark Cousins. Dagskráin sem sveitin setti saman fyrir ATP er margbreytileg og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi, en til að mynda munu kvikmyndasýningar státa af American Movie, Don't Look Back, The Exorcist, Rollerball, Nightbreed Directors Cut, There Will Be Blood og Silent Running. Að auki verður óður til hjólabretta sunginn með myndum á borð við Propeller (Vans hjólabrettamynd leikstýrt af Greg Hunt) og myndir þeirra Buddy Nichols og Rick Charnoski; Fruit of the Vine, Tent City, Northwest, Deathbowl to Downtown og Blood Shed. Upplýsingar um mat á staðnum og bókadagskrá verður hægt að finna á heimasíðu ATP frá og með morgundeginum. Allar frekari upplýsingar má finna hér. Hátíðarpassa má nálgast hér. Tónleikadagskrá - nákvæmar tímasetningar: FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍATLANTIC STUDIOS Run the Jewels 1:30am - 2:30am Belle & Sebastian 11:45pm - 1:00am Iggy Pop 10:00pm - 11:15pm Public Enemy 8:15pm - 9:30pm The Bug 6:45pm - 9:30pm Deafheaven 5:20pm - 6:20pm Chelsea Wolfe 3:55pm - 4:55pm Stafrænn Hákon 2:45pm - 3:30pmANDREWS THEATRE Mr Silla 12:45am - 1:30am Vision Fortune 11:15pm - 12:15am Kippi Kaninus 9:45pm - 10:30pm Grisalaplisa 8:15pm - 9:00pm Tall Firs: 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ Styrmir Dansson 12:00am - 2.30am ATP DJ's 2.30am - 4:30amFÖSTUDAGUR 3. JÚLÍATLANTIC STUDIOS The Field 2:30am - 3:30am Godspeed You! Black Emperor 11:30pm - 2:00am Drive Like Jehu 9:45pm - 10:45pm Mudhoney 8:15pm - 9:15pm Clipping. 7:00pm - 7:45pm Iceage 5:45pm - 6:30pm Bardo Pond 4:30pm - 5:15pm White Hills 3:15pm - 4:00pm Oyama 2:00pm - 2:45pmANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR STJÓRNENDUR: BEDROOM COMMUNITY Daniel Bjarnason 11:15pm - 12:15am Valgeir Sigurdsson with Liam Byrne 9:30pm - 10:30pm JDFR 8:30pm - 9:00pm Ceasetone 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ John Brainlove 12:00am - 2.30am ATP & Youngshusband DJ's 2.30am - 4:30amLAUGARDAGUR 4. JÚLÍATLANTIC STUDIOSYounghusband 2:00pm - 2:45pmOught 3:15pm - 4:00pmHAM 4:30pm - 5:15pmLightning Bolt 5:45pm - 6:45pmLoop 7:30pm - 8:30pmSwans 9:00pm - 11:30pmGhostigital 12:00am - 1:00amKiasmos 1:30am - 2:45amANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR SJTÓRNENDUR: RÁS 2 Caterpillarmen 4:00pm - 4:45pmBörn 5:15pm - 6:00pmXylouris White 6:45pm - 7:30pmPink Street Boys 8:15pm - 9:15pmValdimar 9:45pm - 10:30pmRythmatic 11:15pm - 12:15amTHE OFFICERS CLUBDJ Óli Dóri 12:00am - 2.30amDJ Barry Hogan 2.30am - 4:30am ATP í Keflavík Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. Nú er búið að birta lista yfir nákvæmar tímasetninga listamanna hátíðarinnar og má sjá hann neðst í fréttinni. Síðustu listamenn sem tilkynnt var um voru CeaseTone og Caterpillarmen, sem sigurvegarar í keppni á vegum ATP og voru sveitirnar valdar af Bedroom Community annars vegar og Rás 2 hins vegar til að koma fram á sviðum þeirra í Andrews Theatre. Að auki hefur nú verið tilkynnt um kvikmyndadagskrá hátíðarinnar, en hún er órjúfanlegur hluti af hátíðinni. Í ár var það hljómsveitin Mogwai sem fengin var til að stýra dagskránni, í tilefni 20 ára afmælis hljómsveitarinnar sem kom einmitt fram á hátíðinni síðasta ár. Sveitin er jafnframt vel kunnug kvikmyndaforminu, en Mogwai sömdu tónlist fyrir kvikmyndina Zidane: A 21st Century Portrait árið 2006. Sama ár unnu þeir með Clint Mansell að tónlistinni við The Fountain og árið 2012 sömdu þeir tónlist fyrir seríuna Les Revenants (The Returned). Þessa dagana vinnur hljómsveitin að tónlist fyrir Atomic, nýja mynd Mark Cousins. Dagskráin sem sveitin setti saman fyrir ATP er margbreytileg og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi, en til að mynda munu kvikmyndasýningar státa af American Movie, Don't Look Back, The Exorcist, Rollerball, Nightbreed Directors Cut, There Will Be Blood og Silent Running. Að auki verður óður til hjólabretta sunginn með myndum á borð við Propeller (Vans hjólabrettamynd leikstýrt af Greg Hunt) og myndir þeirra Buddy Nichols og Rick Charnoski; Fruit of the Vine, Tent City, Northwest, Deathbowl to Downtown og Blood Shed. Upplýsingar um mat á staðnum og bókadagskrá verður hægt að finna á heimasíðu ATP frá og með morgundeginum. Allar frekari upplýsingar má finna hér. Hátíðarpassa má nálgast hér. Tónleikadagskrá - nákvæmar tímasetningar: FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍATLANTIC STUDIOS Run the Jewels 1:30am - 2:30am Belle & Sebastian 11:45pm - 1:00am Iggy Pop 10:00pm - 11:15pm Public Enemy 8:15pm - 9:30pm The Bug 6:45pm - 9:30pm Deafheaven 5:20pm - 6:20pm Chelsea Wolfe 3:55pm - 4:55pm Stafrænn Hákon 2:45pm - 3:30pmANDREWS THEATRE Mr Silla 12:45am - 1:30am Vision Fortune 11:15pm - 12:15am Kippi Kaninus 9:45pm - 10:30pm Grisalaplisa 8:15pm - 9:00pm Tall Firs: 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ Styrmir Dansson 12:00am - 2.30am ATP DJ's 2.30am - 4:30amFÖSTUDAGUR 3. JÚLÍATLANTIC STUDIOS The Field 2:30am - 3:30am Godspeed You! Black Emperor 11:30pm - 2:00am Drive Like Jehu 9:45pm - 10:45pm Mudhoney 8:15pm - 9:15pm Clipping. 7:00pm - 7:45pm Iceage 5:45pm - 6:30pm Bardo Pond 4:30pm - 5:15pm White Hills 3:15pm - 4:00pm Oyama 2:00pm - 2:45pmANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR STJÓRNENDUR: BEDROOM COMMUNITY Daniel Bjarnason 11:15pm - 12:15am Valgeir Sigurdsson with Liam Byrne 9:30pm - 10:30pm JDFR 8:30pm - 9:00pm Ceasetone 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ John Brainlove 12:00am - 2.30am ATP & Youngshusband DJ's 2.30am - 4:30amLAUGARDAGUR 4. JÚLÍATLANTIC STUDIOSYounghusband 2:00pm - 2:45pmOught 3:15pm - 4:00pmHAM 4:30pm - 5:15pmLightning Bolt 5:45pm - 6:45pmLoop 7:30pm - 8:30pmSwans 9:00pm - 11:30pmGhostigital 12:00am - 1:00amKiasmos 1:30am - 2:45amANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR SJTÓRNENDUR: RÁS 2 Caterpillarmen 4:00pm - 4:45pmBörn 5:15pm - 6:00pmXylouris White 6:45pm - 7:30pmPink Street Boys 8:15pm - 9:15pmValdimar 9:45pm - 10:30pmRythmatic 11:15pm - 12:15amTHE OFFICERS CLUBDJ Óli Dóri 12:00am - 2.30amDJ Barry Hogan 2.30am - 4:30am
ATP í Keflavík Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira