Tíu eftirminnilegustu augnablikin í 2. umferð riðlakeppninnar á HM | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2015 18:00 María Þórisdóttir spyrnir boltanum fram í leik Noregs og Þýskalands. vísir/getty Annarri umferð riðlakeppninnar á HM í Kanada lauk í fyrradag en lokaumferðin hefst í kvöld. Þá lýkur keppni í A- og B-riðlum en Ísland gæti átt fulltrúa í 16-liða úrslitunum. María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, leikur með Noregi sem er með fjögur stig í B-riðli og er svo gott sem komið áfram.Sjá einnig: Fulltrúi Íslands á HM íhugaði að hætta í fótbolta. Noregur mætir Fílabeinsströndinni í Moncton klukkan 20:00 í kvöld og á sigurinn vísan en Fílabeinsströndin hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa með markatölunni 2-13. Á sama tíma mætast Evrópumeistarar Þjóðverja og Tæland. Í A-riðli mætast annars vegar gestgjafar Kanada og Holland og hins vegar Kína og Nýja-Sjáland. Báðir leikirnir hefjast klukkan 23:00 að íslenskum tíma. Riðlakeppninni lýkur svo á morgun en 16-liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Í gær birtist myndband á YouTube-síðu FIFA þar sem farið er yfir 10 eftirminnilegustu augnablikin í 2. umferð riðlakeppninnar.Myndbandið má sjá hér að neðan. Fótbolti Tengdar fréttir Fulltrúi Íslands á HM íhugaði að hætta í fótbolta María Þórisdóttir spilaði í miðvarðarstöðu norska landsliðsins gegn Evrópumeisturum Þýskalands. 15. júní 2015 07:00 Kostaríka jafnaði í blálokinn Kostaríka er í 2. sæti E-riðils eftir 2-2 jafntefli við Suður Kóreu á HM kvenna sem fram fer í Kanada. 14. júní 2015 10:45 Söguleg mörk í sigri Brasilíu | Myndband Fyrstu umferð riðlakeppninnar á HM í fótbolta í Kanada lauk í gær þegar Brasilía vann 2-0 sigur á Suður-Kóreu í Montreal. 10. júní 2015 08:01 Áströlsku stelpurnar komnar á blað á HM í Kanada Ástralska kvennalandsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Nígeríu í öðrum leik sínum á Heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer þessa dagana fram í Kanada. 12. júní 2015 22:54 Wambach kennir gervigrasi um markaþurrð í síðasta leik Abby Wambach, landsliðskona og helsta stjarna bandaríska landsliðsins í fótbolta, segir að bandaríska liðið væri búið að skora meira ef leikið væri á náttúrulegu grasi á HM í Kanada sem nú stendur yfir. 14. júní 2015 21:45 Frakkar ekki í vandræðum með Englendinga | Myndband Frakkar byrja vel á HM kvenna í Kanada. Spánverjar máttu sætta sig við jafntefli við Kosta Ríka. 9. júní 2015 22:11 Svíþjóð enn án sigurs á HM Bandaríkin og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á HM kvenna í Kanada. 13. júní 2015 11:05 Óvæntur og sögulegur sigur Kólumbíu á Frökkum Kólumbía gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Frökkum á HM kvenna í Kanada. Fyrsti sigur Kólumbíu á HM kvenna staðreynd. 13. júní 2015 18:50 Rapione gerði útslagið í sigri Bandaríkjanna | Myndbönd Bandaríkin báru sigurorð af Ástralíu í fyrsta leik sínum á HM í Kanada í gær. 9. júní 2015 07:54 Fyrsti sigur Tælands á HM | Myndband Tæland vann sinn fyrsta sigur í lokakeppni heimsmeistaramóts þegar liðið bar sigurorð af Fílabeinsströndinni á HM í Kanada í gær. 12. júní 2015 09:00 Norðmenn héldu jöfnu gegn Þýskalandi | Sjáðu magnað aukaspyrnumark Noregs Dóttir Þóris Hergeirssonar var í byrjunarliði norska landsliðsins á HM kvenna. 11. júní 2015 22:02 Auðvelt hjá Þýskalandi og Noregi á HM | Myndbönd Þýskaland gerði sér lítið fyrir og vann Fílabeinsströndina 10-0 á HM í fótbolta í Kanada í gær. 8. júní 2015 07:50 Svíar fóru illa að ráði sínu Komust tvisvar yfir gegn Nígeríu en fengu á sig jöfnunarmark skömmu fyrir leikslok. 8. júní 2015 22:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Annarri umferð riðlakeppninnar á HM í Kanada lauk í fyrradag en lokaumferðin hefst í kvöld. Þá lýkur keppni í A- og B-riðlum en Ísland gæti átt fulltrúa í 16-liða úrslitunum. María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, leikur með Noregi sem er með fjögur stig í B-riðli og er svo gott sem komið áfram.Sjá einnig: Fulltrúi Íslands á HM íhugaði að hætta í fótbolta. Noregur mætir Fílabeinsströndinni í Moncton klukkan 20:00 í kvöld og á sigurinn vísan en Fílabeinsströndin hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa með markatölunni 2-13. Á sama tíma mætast Evrópumeistarar Þjóðverja og Tæland. Í A-riðli mætast annars vegar gestgjafar Kanada og Holland og hins vegar Kína og Nýja-Sjáland. Báðir leikirnir hefjast klukkan 23:00 að íslenskum tíma. Riðlakeppninni lýkur svo á morgun en 16-liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Í gær birtist myndband á YouTube-síðu FIFA þar sem farið er yfir 10 eftirminnilegustu augnablikin í 2. umferð riðlakeppninnar.Myndbandið má sjá hér að neðan.
Fótbolti Tengdar fréttir Fulltrúi Íslands á HM íhugaði að hætta í fótbolta María Þórisdóttir spilaði í miðvarðarstöðu norska landsliðsins gegn Evrópumeisturum Þýskalands. 15. júní 2015 07:00 Kostaríka jafnaði í blálokinn Kostaríka er í 2. sæti E-riðils eftir 2-2 jafntefli við Suður Kóreu á HM kvenna sem fram fer í Kanada. 14. júní 2015 10:45 Söguleg mörk í sigri Brasilíu | Myndband Fyrstu umferð riðlakeppninnar á HM í fótbolta í Kanada lauk í gær þegar Brasilía vann 2-0 sigur á Suður-Kóreu í Montreal. 10. júní 2015 08:01 Áströlsku stelpurnar komnar á blað á HM í Kanada Ástralska kvennalandsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Nígeríu í öðrum leik sínum á Heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer þessa dagana fram í Kanada. 12. júní 2015 22:54 Wambach kennir gervigrasi um markaþurrð í síðasta leik Abby Wambach, landsliðskona og helsta stjarna bandaríska landsliðsins í fótbolta, segir að bandaríska liðið væri búið að skora meira ef leikið væri á náttúrulegu grasi á HM í Kanada sem nú stendur yfir. 14. júní 2015 21:45 Frakkar ekki í vandræðum með Englendinga | Myndband Frakkar byrja vel á HM kvenna í Kanada. Spánverjar máttu sætta sig við jafntefli við Kosta Ríka. 9. júní 2015 22:11 Svíþjóð enn án sigurs á HM Bandaríkin og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á HM kvenna í Kanada. 13. júní 2015 11:05 Óvæntur og sögulegur sigur Kólumbíu á Frökkum Kólumbía gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Frökkum á HM kvenna í Kanada. Fyrsti sigur Kólumbíu á HM kvenna staðreynd. 13. júní 2015 18:50 Rapione gerði útslagið í sigri Bandaríkjanna | Myndbönd Bandaríkin báru sigurorð af Ástralíu í fyrsta leik sínum á HM í Kanada í gær. 9. júní 2015 07:54 Fyrsti sigur Tælands á HM | Myndband Tæland vann sinn fyrsta sigur í lokakeppni heimsmeistaramóts þegar liðið bar sigurorð af Fílabeinsströndinni á HM í Kanada í gær. 12. júní 2015 09:00 Norðmenn héldu jöfnu gegn Þýskalandi | Sjáðu magnað aukaspyrnumark Noregs Dóttir Þóris Hergeirssonar var í byrjunarliði norska landsliðsins á HM kvenna. 11. júní 2015 22:02 Auðvelt hjá Þýskalandi og Noregi á HM | Myndbönd Þýskaland gerði sér lítið fyrir og vann Fílabeinsströndina 10-0 á HM í fótbolta í Kanada í gær. 8. júní 2015 07:50 Svíar fóru illa að ráði sínu Komust tvisvar yfir gegn Nígeríu en fengu á sig jöfnunarmark skömmu fyrir leikslok. 8. júní 2015 22:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Fulltrúi Íslands á HM íhugaði að hætta í fótbolta María Þórisdóttir spilaði í miðvarðarstöðu norska landsliðsins gegn Evrópumeisturum Þýskalands. 15. júní 2015 07:00
Kostaríka jafnaði í blálokinn Kostaríka er í 2. sæti E-riðils eftir 2-2 jafntefli við Suður Kóreu á HM kvenna sem fram fer í Kanada. 14. júní 2015 10:45
Söguleg mörk í sigri Brasilíu | Myndband Fyrstu umferð riðlakeppninnar á HM í fótbolta í Kanada lauk í gær þegar Brasilía vann 2-0 sigur á Suður-Kóreu í Montreal. 10. júní 2015 08:01
Áströlsku stelpurnar komnar á blað á HM í Kanada Ástralska kvennalandsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Nígeríu í öðrum leik sínum á Heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer þessa dagana fram í Kanada. 12. júní 2015 22:54
Wambach kennir gervigrasi um markaþurrð í síðasta leik Abby Wambach, landsliðskona og helsta stjarna bandaríska landsliðsins í fótbolta, segir að bandaríska liðið væri búið að skora meira ef leikið væri á náttúrulegu grasi á HM í Kanada sem nú stendur yfir. 14. júní 2015 21:45
Frakkar ekki í vandræðum með Englendinga | Myndband Frakkar byrja vel á HM kvenna í Kanada. Spánverjar máttu sætta sig við jafntefli við Kosta Ríka. 9. júní 2015 22:11
Svíþjóð enn án sigurs á HM Bandaríkin og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á HM kvenna í Kanada. 13. júní 2015 11:05
Óvæntur og sögulegur sigur Kólumbíu á Frökkum Kólumbía gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Frökkum á HM kvenna í Kanada. Fyrsti sigur Kólumbíu á HM kvenna staðreynd. 13. júní 2015 18:50
Rapione gerði útslagið í sigri Bandaríkjanna | Myndbönd Bandaríkin báru sigurorð af Ástralíu í fyrsta leik sínum á HM í Kanada í gær. 9. júní 2015 07:54
Fyrsti sigur Tælands á HM | Myndband Tæland vann sinn fyrsta sigur í lokakeppni heimsmeistaramóts þegar liðið bar sigurorð af Fílabeinsströndinni á HM í Kanada í gær. 12. júní 2015 09:00
Norðmenn héldu jöfnu gegn Þýskalandi | Sjáðu magnað aukaspyrnumark Noregs Dóttir Þóris Hergeirssonar var í byrjunarliði norska landsliðsins á HM kvenna. 11. júní 2015 22:02
Auðvelt hjá Þýskalandi og Noregi á HM | Myndbönd Þýskaland gerði sér lítið fyrir og vann Fílabeinsströndina 10-0 á HM í fótbolta í Kanada í gær. 8. júní 2015 07:50
Svíar fóru illa að ráði sínu Komust tvisvar yfir gegn Nígeríu en fengu á sig jöfnunarmark skömmu fyrir leikslok. 8. júní 2015 22:01