Landlæknir segir verkfallið munu valda óbætanlegu tjóni Bjarki Ármannsson skrifar 9. júní 2015 17:34 Birgir Jakobsson er Landlæknir. Vísir/Stefán Ástandið sem skapast hefur á heilbrigðisstofnunum landsins vegna yfirstandandi verkfalls BHM er óþolandi og kemur til með að valda óbætanlegu tjóni fyrir fjölda sjúklinga. Stjórnvöld bera nú ábyrgð á því að ljúka þessu ástandi með einum eða öðrum hætti. Þetta segir í minnisblaði sem embætti landlæknis sendi ríkisstjórn í síðustu viku og birt var á vefsíðu embættisins í dag. Að því er RÚV greinir frá, var bréfið tekið fyrir á fundi ríkisstjórnar í morgun. „Í ljósi þeirra gagna sem embættið hefur undir höndum frá viðkomandi stofnunum og frá einstökum sjúklingum er rík áhersla lögð á alvarleika málsins,“ segir í áliti landlæknis. „Verkföllum verður að ljúka tafarlaust, ef ekki á illa að fara.“ Jafnframt segir að ástandið sem nú hafi skapast muni skaða heilbrigðisþjónustuna á Íslandi bæði til skamms tíma og til lengri tíma litið. Greint var frá því á Vísi á laugardag að lagasetning á verkfall BHM væri í bígerð en Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að lög verði ekki sett á verkfallið á meðan enn sé líf í viðræðum. Tillaga ríkisstjórnarinnar um skipun sérstakrar sáttanefndar í deilunni var slegin út af borðinu í gær. Tengdar fréttir Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur sagt upp störfum. Árangurslausum samningafundi lauk skömmu fyrir klukkan sex. 3. júní 2015 19:30 Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8. júní 2015 11:22 Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55 Ríkissáttasemjari hefur kallað samninganefndir ríkisins, BHM og hjúkrunarfræðinga á fund Tilefni fundanna er alvarleiki stöðunnar sem nú er uppi. 9. júní 2015 16:53 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Ástandið sem skapast hefur á heilbrigðisstofnunum landsins vegna yfirstandandi verkfalls BHM er óþolandi og kemur til með að valda óbætanlegu tjóni fyrir fjölda sjúklinga. Stjórnvöld bera nú ábyrgð á því að ljúka þessu ástandi með einum eða öðrum hætti. Þetta segir í minnisblaði sem embætti landlæknis sendi ríkisstjórn í síðustu viku og birt var á vefsíðu embættisins í dag. Að því er RÚV greinir frá, var bréfið tekið fyrir á fundi ríkisstjórnar í morgun. „Í ljósi þeirra gagna sem embættið hefur undir höndum frá viðkomandi stofnunum og frá einstökum sjúklingum er rík áhersla lögð á alvarleika málsins,“ segir í áliti landlæknis. „Verkföllum verður að ljúka tafarlaust, ef ekki á illa að fara.“ Jafnframt segir að ástandið sem nú hafi skapast muni skaða heilbrigðisþjónustuna á Íslandi bæði til skamms tíma og til lengri tíma litið. Greint var frá því á Vísi á laugardag að lagasetning á verkfall BHM væri í bígerð en Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að lög verði ekki sett á verkfallið á meðan enn sé líf í viðræðum. Tillaga ríkisstjórnarinnar um skipun sérstakrar sáttanefndar í deilunni var slegin út af borðinu í gær.
Tengdar fréttir Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur sagt upp störfum. Árangurslausum samningafundi lauk skömmu fyrir klukkan sex. 3. júní 2015 19:30 Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8. júní 2015 11:22 Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55 Ríkissáttasemjari hefur kallað samninganefndir ríkisins, BHM og hjúkrunarfræðinga á fund Tilefni fundanna er alvarleiki stöðunnar sem nú er uppi. 9. júní 2015 16:53 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur sagt upp störfum. Árangurslausum samningafundi lauk skömmu fyrir klukkan sex. 3. júní 2015 19:30
Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8. júní 2015 11:22
Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00
Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55
Ríkissáttasemjari hefur kallað samninganefndir ríkisins, BHM og hjúkrunarfræðinga á fund Tilefni fundanna er alvarleiki stöðunnar sem nú er uppi. 9. júní 2015 16:53
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent