Innlent

Fíkniefnastríðið er skaðlegt og löngu tapað

Heimir Már Pétursson skrifar

Hér fyrir ofan má sjá viðtal Heimis Más Péturssonar við Ruth Dreifuss, fyrrverandi innanríkisráðherra og forseta Sviss, um fíkniefnastríðið í Íslandi í dag. Hún situr ásamt Kofi Annan og tuttugu og tveimur öðrum fyrrverandi þjóðarleiðtogum í hugveitunni Global Commission on Drug Policy sem þrýstir á að heimsbyggðin breyti stefnu sinni í fíkniefnamálum.

Ruth Dreifuss er komin hingað til lands á vegum Snarrótarinnar, samtaka um borgaraleg réttindi,  og mun eiga fundi með íslenskum ráðamönnum og flytja erindi í Háskóla Íslands n.k. laugardag. Hún mætti í beina útsendingu hjá Heimi Má í Íslandi í dag, skömmu eftir að hún kom til landsins og því vannst ekki tími til að texta viðtalið. Það er birt hér ótextað en kemur textað inn á Vísi á morgun, föstudag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.