Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Kristján Már Unnarsson skrifar 27. maí 2015 14:01 Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar en Skipulagsstofnun féllst í morgun á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat hins umdeildar vegar. Deilur hafa staðið í áratug um framtíðarlegu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit í Austur-Barðarstrandarsýslu. Vegagerðin og sveitarfélög á Vestfjörðum hafa lagt höfuðáherslu á að vegurinn liggi um Teigsskóg en mætt andstöðu landeigenda og náttúruverndarsamtaka, sem höfðu sigur með Hæstaréttardómi fyrir sex árum. Vegagerðin hefur nú hannað nýja veglínu um Teigsskóg og féllst Skipulagsstofnun á að í henni felist það miklar breytingar að þær réttlæti endurskoðun umhverfismatsins. Breytingarnar fela meðal annars í sér minni skerðingu á skóglendi en milda einnig áhrif á leirur og fjörur þar sem brúarop eru breikkuð á brúm yfir Djúpafjörð og Gufufjörð. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri kvaðst í samtali við fréttastofu fagna þessari niðurstöðu Skipulagsstofnunar og vonast til að hún yrði til að draga úr andstöðu við verkefnið. Vegagerðin mun nú í framhaldinu leggja fram tillögu að matsáætlun fyrir endurskoðað umhverfismat. Vegagerðin vonast til að niðurstaða liggi fyrir og að unnt verði að sækja um framkvæmdaleyfi til sveitarstjórnar á fyrri hluta næsta árs. Gangi það allt eftir kveðst vegamálstjóri vonast til að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs og að hægt verði að hleypa umferð á nýjan veg um Teigsskóg árið 2018. Tengdar fréttir Vegur um Teigsskóg aftur í umhverfismat Skipulagsstofnun hefur fallist á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat vegna hins umdeilda vegar um Teigsskóg í Þorskafirði. 27. maí 2015 09:09 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar en Skipulagsstofnun féllst í morgun á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat hins umdeildar vegar. Deilur hafa staðið í áratug um framtíðarlegu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit í Austur-Barðarstrandarsýslu. Vegagerðin og sveitarfélög á Vestfjörðum hafa lagt höfuðáherslu á að vegurinn liggi um Teigsskóg en mætt andstöðu landeigenda og náttúruverndarsamtaka, sem höfðu sigur með Hæstaréttardómi fyrir sex árum. Vegagerðin hefur nú hannað nýja veglínu um Teigsskóg og féllst Skipulagsstofnun á að í henni felist það miklar breytingar að þær réttlæti endurskoðun umhverfismatsins. Breytingarnar fela meðal annars í sér minni skerðingu á skóglendi en milda einnig áhrif á leirur og fjörur þar sem brúarop eru breikkuð á brúm yfir Djúpafjörð og Gufufjörð. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri kvaðst í samtali við fréttastofu fagna þessari niðurstöðu Skipulagsstofnunar og vonast til að hún yrði til að draga úr andstöðu við verkefnið. Vegagerðin mun nú í framhaldinu leggja fram tillögu að matsáætlun fyrir endurskoðað umhverfismat. Vegagerðin vonast til að niðurstaða liggi fyrir og að unnt verði að sækja um framkvæmdaleyfi til sveitarstjórnar á fyrri hluta næsta árs. Gangi það allt eftir kveðst vegamálstjóri vonast til að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs og að hægt verði að hleypa umferð á nýjan veg um Teigsskóg árið 2018.
Tengdar fréttir Vegur um Teigsskóg aftur í umhverfismat Skipulagsstofnun hefur fallist á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat vegna hins umdeilda vegar um Teigsskóg í Þorskafirði. 27. maí 2015 09:09 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Vegur um Teigsskóg aftur í umhverfismat Skipulagsstofnun hefur fallist á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat vegna hins umdeilda vegar um Teigsskóg í Þorskafirði. 27. maí 2015 09:09