Lífið

Þessar þjóðir komust áfram: Evrópa hunsar Norðurlöndin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sextán þjóðir etja kappi og komast tíu þeirra áfram.
Sextán þjóðir etja kappi og komast tíu þeirra áfram. vísir/epa
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit. Sextán lönd öttu kappi í kvöld en athygli vakti að hvorki Danir né Finnar komust áfram.

Helmingur atkvæða réðist af símakosningu en hinn helmingurinn af atkvæðum dómnefndanna.

Fjörug umræða hefur verið í allt kvöld á Twitter og má lesa hana hér að neðan. Stuðst var við kassamerkið #12stig.

María Ólafsdóttir stígur síðan á svið á fimmtudagskvöldið og syngur lagið Unbroken. 

Sjá einnig: Fyrri undanúrslitakvöldið: Öll lögin og sagan á bak við þau

Hér að neðan má sjá þau lög sem komust áfram í kvöld kvöld:

Armenía

Face the shadow

Genealogy

Belgía

Loic Nottet

Rhythm Inside

Grikkland

Maria Elena Kyriakou

One Last Breath

Eistland

Elina Born & Stig Rästa

Goodbye to Yesterday

Serbía

Bojana Stamenov

Beauty never lies

Ungverjaland

Boggie

Wars for nothing

Rússland

Polina Gagarina

A million voices

Albanía

Elhaida Dani

I‘m alive

Rúmenía

Voltaj

De La Capat/ All Over Again

Georgía

Nina Sublatti

Warrior






Fleiri fréttir

Sjá meira


×