Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. maí 2015 20:56 Nýi potturinn í Vesturbæjarlauginni hefur ekki bara fjölgað gestum heldur sækja Hollywood stjörnur í auknum mæli í laugina. Vísir/Daníel Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. Borgarbúar urðu leikarans varir í dag en hann lét meðal annars sjá sig í Vesturbæjarlauginni þar sem hann skellti sér í gufu. Huginn Ragnarsson, aðdáandi sjónvarpsþáttanna True Blood sem Skarsgård leikur í, segist hafa peppast smá þegar leikarinn sænski mætti í gufuna líkt og sjá má að neðan. Huginn segir í samtali við Vísi strax hafa þekkt þann sænska. Skarsgård er hávaxinn en auk þess mjög massaður að sögn Hugins. Skarsgård var í félagi við sænskan vin sinn að því er Hugin heyrðist. Ekki minnkaði aðdáunin á leikaranum þegar sá sænski skellti sér í kalda pottinn sem er um tíu gráður.Ekki liggur fyrir hver tilgangur ferðar Skarsgård til Íslands er.Vísir/GettySænski hjartaknúsarinn þekkir vel til á Íslandi en hann kom hingað í vikufrí sumarið 2013. Þá var markmið hans að fara í gönguferð og slappa af án allra raftækja. Hann gerði það svo sannarlega en hann skellti sér á Hornstrandir um miðjan júlí. Kom hann við á Ísafirði, snæddi á Tjöruhúsinu og kom við á Húsinu síðar um kvöldið. Daginn eftir hélt hann áleiðis í fyrirhugaða göngu. Skarsgård, sem er á 39. aldursári, er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem vampíran Eric Northman í True Bllod, Meekus í kvikmyndinni Zoolander og Brad Colbert í sjónvarpsþáttunum Generation Kill.Gamli True Blood aðdáandi peppaðist smá þegar Alexander Skarsgård mætti í gufuna í Vesturbæjarlaug!— Huginn Ragnarsson (@Huginn90) May 19, 2015 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. Borgarbúar urðu leikarans varir í dag en hann lét meðal annars sjá sig í Vesturbæjarlauginni þar sem hann skellti sér í gufu. Huginn Ragnarsson, aðdáandi sjónvarpsþáttanna True Blood sem Skarsgård leikur í, segist hafa peppast smá þegar leikarinn sænski mætti í gufuna líkt og sjá má að neðan. Huginn segir í samtali við Vísi strax hafa þekkt þann sænska. Skarsgård er hávaxinn en auk þess mjög massaður að sögn Hugins. Skarsgård var í félagi við sænskan vin sinn að því er Hugin heyrðist. Ekki minnkaði aðdáunin á leikaranum þegar sá sænski skellti sér í kalda pottinn sem er um tíu gráður.Ekki liggur fyrir hver tilgangur ferðar Skarsgård til Íslands er.Vísir/GettySænski hjartaknúsarinn þekkir vel til á Íslandi en hann kom hingað í vikufrí sumarið 2013. Þá var markmið hans að fara í gönguferð og slappa af án allra raftækja. Hann gerði það svo sannarlega en hann skellti sér á Hornstrandir um miðjan júlí. Kom hann við á Ísafirði, snæddi á Tjöruhúsinu og kom við á Húsinu síðar um kvöldið. Daginn eftir hélt hann áleiðis í fyrirhugaða göngu. Skarsgård, sem er á 39. aldursári, er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem vampíran Eric Northman í True Bllod, Meekus í kvikmyndinni Zoolander og Brad Colbert í sjónvarpsþáttunum Generation Kill.Gamli True Blood aðdáandi peppaðist smá þegar Alexander Skarsgård mætti í gufuna í Vesturbæjarlaug!— Huginn Ragnarsson (@Huginn90) May 19, 2015
Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira