Bakk fær sex stjörnur af fimm mögulegum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. maí 2015 17:45 Kvikmynd Gunnars Hanssonar, Bakk, var forsýnd í Háskólabíó í gærkvöld. Myndin skartar Sögu Garðarsdóttur, Víkingi Kristjánssyni og leikstjóranum í aðalhlutverkum og hefur fengið góða dóma. Máni Pétursson, annar umsjónarmanna Harmageddon, var meðal þeirra sem var á myndinni í gær og honum líkaði vel. „Það er gaman þegar maður fer á íslenska mynd og hún er góð. Þegar maður gefur íslenskum mynd gefur maður þeim oft tvær stjörnur í forgjöf. Mér fannst hún vera svona fjórar stjörnur en af því þetta er íslensk mynd þá er hún eiginlega sex stjörnur af fimm mögulegum,“ sagði Máni í þættinum í dag. Innslagið um Bakk má heyra hér að ofan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21. apríl 2015 16:16 Nánast alltaf hress, nautsterk en sveimhuga og skortir rýmisgreind Saga Garðarsdóttir var í nærmynd í Ísland í dag. 7. maí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmynd Gunnars Hanssonar, Bakk, var forsýnd í Háskólabíó í gærkvöld. Myndin skartar Sögu Garðarsdóttur, Víkingi Kristjánssyni og leikstjóranum í aðalhlutverkum og hefur fengið góða dóma. Máni Pétursson, annar umsjónarmanna Harmageddon, var meðal þeirra sem var á myndinni í gær og honum líkaði vel. „Það er gaman þegar maður fer á íslenska mynd og hún er góð. Þegar maður gefur íslenskum mynd gefur maður þeim oft tvær stjörnur í forgjöf. Mér fannst hún vera svona fjórar stjörnur en af því þetta er íslensk mynd þá er hún eiginlega sex stjörnur af fimm mögulegum,“ sagði Máni í þættinum í dag. Innslagið um Bakk má heyra hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21. apríl 2015 16:16 Nánast alltaf hress, nautsterk en sveimhuga og skortir rýmisgreind Saga Garðarsdóttir var í nærmynd í Ísland í dag. 7. maí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Frumflutt á Vísi: Lag Snorra Helgasonar úr kvikmyndinni Bakk Snorri Helgason sér um tónlist myndarinnar Bakk sem frumsýnd verður 8. maí. 21. apríl 2015 16:16
Nánast alltaf hress, nautsterk en sveimhuga og skortir rýmisgreind Saga Garðarsdóttir var í nærmynd í Ísland í dag. 7. maí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. 13. apríl 2015 16:14
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein