Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. apríl 2015 10:27 Hluti þeirra listamanna sem standa á bak við Tidal veituna. vísir/nordic photos Þjónusta tónlistarveitunnar Tidal er nú aðgengileg á Íslandi. Boðið er upp á tvær áskriftarleiðir, Tidal og Tidal HIFI. Sú ódýrari kostar 9,99€ meðan sú dýrari fæst á 19,99€. Það gera tæpar 1.500 og 3.000 krónur íslenskar. Báðar áskriftarleiðir veita aðgang að tónlistinni sem í boði er auk þess að hægt er að sjá efni sem aðeins verður í boði hjá Tidal. Með því að velja þá dýrari færðu að auki að hlusta á tónlist í FLAC-gæðum, þ.e. án þess að laginu hafi verið þjappað saman. Hægt er að taka próf á síðu veitunnar til að athuga hvort þú takir eftir muninum. Engar auglýsingar eru á Tidal og hægt er að ná í smáforrit fyrir iPhone og Android síma í App og Play Store. Viljir þú hlusta í gegnum tölvu er hægt að streyma í gegnum vefspilara í Google Chrome.Áskrift má kaupa inn á tidal.com. Tónlist Tengdar fréttir Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þjónusta tónlistarveitunnar Tidal er nú aðgengileg á Íslandi. Boðið er upp á tvær áskriftarleiðir, Tidal og Tidal HIFI. Sú ódýrari kostar 9,99€ meðan sú dýrari fæst á 19,99€. Það gera tæpar 1.500 og 3.000 krónur íslenskar. Báðar áskriftarleiðir veita aðgang að tónlistinni sem í boði er auk þess að hægt er að sjá efni sem aðeins verður í boði hjá Tidal. Með því að velja þá dýrari færðu að auki að hlusta á tónlist í FLAC-gæðum, þ.e. án þess að laginu hafi verið þjappað saman. Hægt er að taka próf á síðu veitunnar til að athuga hvort þú takir eftir muninum. Engar auglýsingar eru á Tidal og hægt er að ná í smáforrit fyrir iPhone og Android síma í App og Play Store. Viljir þú hlusta í gegnum tölvu er hægt að streyma í gegnum vefspilara í Google Chrome.Áskrift má kaupa inn á tidal.com.
Tónlist Tengdar fréttir Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“