„Við munum standa í þessu svo lengi sem nauðsyn krefur“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 24. apríl 2015 19:43 Magnús Pétursson ríkissáttasemjari, Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins og Páll Halldórsson, formaður BHM. Vísir/GVA/Stefán Pattstaða er í samningaviðræðum Bandalags háskólamanna og ríkisins. Formaður BHM segir samningsvilja skorta hjá stjórnvöldum.Fundi samninganefnda ríkisins og BHM lauk á sjötta tímanum í Karphúsinu án árangurs. Næsti fundur hefur ekki verið boðaður fyrr en eftir helgina. „Þetta var út af fyrir sig ágætis fundur en hann færði okkur lítið nær lausninni,“ segir Páll Halldórsson formaður BHM. Þá segir hann samningsvilja skorta hjá stjórnvöldum. „Stjórnvöld eru ekki enn þá tilbúin að gangast að því að menntun sé metin til launa á Íslandi. Það er okkar grundvallarkrafa,“ segir Páll og það velti á viðbrögðum við þessari kröfu hvort takist að ljúka samningaviðræðunum. Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, segir mikið bera á milli deiluaðila. Ekki sé hægt að ganga að kröfum BHM. „Að okkar mati þá eru þær ekki neitt nálægt því sem að við getum komið nálægt,“ segir Gunnar. „Verkföll eru alltaf neyðarbrauð og það fer enginn í verkföll sér til ánægju og ég vonast til að áhrifin verði þannig að viðsemjandi okkar fari að sjá að sér og við náum að ljúka þessu,“ segir Páll. Þá segir hann hug í sínu fólki. „Við munum standa í þessu svo lengi sem nauðsyn krefur,“ segir Páll Halldórsson. Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Pattstaða er í samningaviðræðum Bandalags háskólamanna og ríkisins. Formaður BHM segir samningsvilja skorta hjá stjórnvöldum.Fundi samninganefnda ríkisins og BHM lauk á sjötta tímanum í Karphúsinu án árangurs. Næsti fundur hefur ekki verið boðaður fyrr en eftir helgina. „Þetta var út af fyrir sig ágætis fundur en hann færði okkur lítið nær lausninni,“ segir Páll Halldórsson formaður BHM. Þá segir hann samningsvilja skorta hjá stjórnvöldum. „Stjórnvöld eru ekki enn þá tilbúin að gangast að því að menntun sé metin til launa á Íslandi. Það er okkar grundvallarkrafa,“ segir Páll og það velti á viðbrögðum við þessari kröfu hvort takist að ljúka samningaviðræðunum. Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, segir mikið bera á milli deiluaðila. Ekki sé hægt að ganga að kröfum BHM. „Að okkar mati þá eru þær ekki neitt nálægt því sem að við getum komið nálægt,“ segir Gunnar. „Verkföll eru alltaf neyðarbrauð og það fer enginn í verkföll sér til ánægju og ég vonast til að áhrifin verði þannig að viðsemjandi okkar fari að sjá að sér og við náum að ljúka þessu,“ segir Páll. Þá segir hann hug í sínu fólki. „Við munum standa í þessu svo lengi sem nauðsyn krefur,“ segir Páll Halldórsson.
Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira