Margra mánaða björgunarvinna framundan Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. apríl 2015 14:22 Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Staðfest er að rúmlega fimm þúsund manns hafi farist í skjálftanum og er óttast að fjöldinn komi til með að hækka enn frekar. Fjölda fólks er enn saknað. Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála samtökunum Net Hope, sem eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, kom til Nepals á mánudag. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum en Gísli vinnur nú að því að koma upp stjórnstöð í höfuðborginni Katmandú. „Mitt hlutverk er að aðstoða við að koma á fjarskiptum á vettvangi, til dæmis koma á nettengingum og öðru slíku. Við höfu verið að gera það á þeim stöðum þar sem samhæfing aðgerða er í gangi en síðan verður farið í að bæta fjarskiptin á svæðum utan Katmandú á næstu dögum,“ segur Gísli. Hann segir aðstæður slæmar. „Fyrstu hjálparsveitinrnar hafa veriðað fara í gær og í dag á svæðin sem eru næst upptökunum þar sem skemmdirnar eru mun meiri og talað um að heilu þorpin hafi þurrkast út. Það er mikil vinna framundan þó að líf sé aðeins byrjað að færast í venjulegt form hér, þá er annað að segja þarna uppi í fjöllunum“. Gísli gerir ráð fyrir að vera í þrjár vikur á svæðinu í það minnsta. „Það er mikið starf framundan hjá hjálparaðilum. bæði við það að veita neyðaraðstoð fyrstu vikurnar og við að fara aftur í uppbyggingu sem mun taka marga mánuði ef ekki ár,“ segir hann.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira