Ásmundur vill göng til Vestmannaeyja: Segir göngin borga sig upp á 30 árum Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2015 21:55 Ásmundur Friðriksson vill göng til Vestmannaeyja en sagði á Alþingi í dag að semja þurfi við náttúruna um það hvort sú framkvæmd sé möguleg. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt því fram á Alþingi í dag að jarðgöng til Vestmannaeyja myndu borga sig upp á þrjátíu árum. Ásmundur benti á þetta í umræðum um störf Alþingis eftir að hafa rætt stöðuna sem ríkir vegna Landeyjahafnar. „Það stefnir allt í að frátafir frá höfninni verði núna 151 dagur í það minnsta frá því að hún lokaðist í lok nóvember 2014 og ekki eru líkur til þess að hún opnist aftur fyrr en um næstu mánaðamót. Það eru fimm heilir mánuðir sem höfnin er frá og ekkert skip hefur nánast siglt þangað allan tímann, fyrir utan Víking sem hefur farið með farþega tvisvar á dag frá því í byrjun mars, eða um það leyti, en áður var höfnin algjörlega óskipgeng,“ sagði Ásmundur. Hann sagði þessa stöðu hafa alvarlegar afleiðingar fyrir atvinnulíf í Vestmannaeyjum, hótel og ferðaþjónustu sem sé í hraðri uppbyggingu í Eyjum eins og annars staðar á landinu. „Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“Frá því að Landeyjahöfn var opnuð um mitt ár 2010 hefur 1,1 milljarði króna verið varið til dýpkunarframkvæmda.vísir/vilhelm„Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“ Alþingi Tengdar fréttir Vestmannaeyjagöng talin kosta 50 til 80 milljarða Áhætta við gerð jarðganga til Vestamannaeyja er mikil og álitamál hvort slíkt sé réttlætanlegt miðað við jarðfræðilega virkni svæðisins. Þetta kemur fram í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. vann fyrir Vegagerðina en skýrsluna á enn eftir að opinbera. Talið er að Vestmannaeyjagöng muni kosta 50 til 80 milljarða króna. 24. júlí 2007 16:26 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt því fram á Alþingi í dag að jarðgöng til Vestmannaeyja myndu borga sig upp á þrjátíu árum. Ásmundur benti á þetta í umræðum um störf Alþingis eftir að hafa rætt stöðuna sem ríkir vegna Landeyjahafnar. „Það stefnir allt í að frátafir frá höfninni verði núna 151 dagur í það minnsta frá því að hún lokaðist í lok nóvember 2014 og ekki eru líkur til þess að hún opnist aftur fyrr en um næstu mánaðamót. Það eru fimm heilir mánuðir sem höfnin er frá og ekkert skip hefur nánast siglt þangað allan tímann, fyrir utan Víking sem hefur farið með farþega tvisvar á dag frá því í byrjun mars, eða um það leyti, en áður var höfnin algjörlega óskipgeng,“ sagði Ásmundur. Hann sagði þessa stöðu hafa alvarlegar afleiðingar fyrir atvinnulíf í Vestmannaeyjum, hótel og ferðaþjónustu sem sé í hraðri uppbyggingu í Eyjum eins og annars staðar á landinu. „Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“Frá því að Landeyjahöfn var opnuð um mitt ár 2010 hefur 1,1 milljarði króna verið varið til dýpkunarframkvæmda.vísir/vilhelm„Það er í rauninni í algjört óefni komið með þær samgöngur, sem eru svo góðar þegar höfnin er annars í lagi, sagði Ásmundur sem sagði þetta ástand hafa orðið til þess að menn hefðu dustað rykið af gömlum hugmyndum um jarðgöng til Vestmannaeyja. „Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða,“ sagði Ásmundur og sagði að borga þyrfti einu sinni fyrir göngin en viðhald við höfnina og smíði á nýjum ferjum þyrfti að borga aftur og aftur á 30 ára fresti. „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja. En það er ömurleg staða í samgöngumálum til Vestmannaeyja sem Vegagerðin verður að koma í lag sem fyrst.“
Alþingi Tengdar fréttir Vestmannaeyjagöng talin kosta 50 til 80 milljarða Áhætta við gerð jarðganga til Vestamannaeyja er mikil og álitamál hvort slíkt sé réttlætanlegt miðað við jarðfræðilega virkni svæðisins. Þetta kemur fram í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. vann fyrir Vegagerðina en skýrsluna á enn eftir að opinbera. Talið er að Vestmannaeyjagöng muni kosta 50 til 80 milljarða króna. 24. júlí 2007 16:26 Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Vestmannaeyjagöng talin kosta 50 til 80 milljarða Áhætta við gerð jarðganga til Vestamannaeyja er mikil og álitamál hvort slíkt sé réttlætanlegt miðað við jarðfræðilega virkni svæðisins. Þetta kemur fram í skýrslu sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. vann fyrir Vegagerðina en skýrsluna á enn eftir að opinbera. Talið er að Vestmannaeyjagöng muni kosta 50 til 80 milljarða króna. 24. júlí 2007 16:26