„Þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2015 22:52 Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Vísir/Getty Óhætt er að segja að færslur undir merkinu #6dagsleikinn hafi verið áberandi á Twitter í dag og eru enn. Þar tjá íslenskar konur sig um hversdagslegt misrétti. Um afrakstur málþings kynjafræðinema í framhaldsskólum er að ræða þar sem boðið var upp á ellefu málsstofur. Málþingið fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis,“ sagði blaðamaðurinn og femínistinn María Lilja Þrastardóttir í samtali við Vísi. María Lilja leiddi eina af ellefu málstofum sem framhaldsskólanemunum stóð til boða. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“ Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Kennir þar ýmissa grasa eins og sjá má hér að neðan. 'Lögreglukonur eru alltaf svo leiðinlegar“ eftir að hafa sagst langa að taka mig 'aftanfrá“ þegar ég var að stöðva hann f brot #6dagsleikinn— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 15, 2015 taka pillu 24/7 sem gæti fitað hana, crazy moodswings og jafnvel blóðtappa því honum finnst smokkurinn eittvað óþæginlegur;* #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar ég rakaði af mér hárið og fékk "þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt" #6dagsleikinn— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 15, 2015 Alltaf "hún var of þröng" Kanski þurfa sumir að læra að bleyta? #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar fólk spyr hver sé konan í sambandinu #6dagsleikinn— Páskar Steinn (@osomarsson) April 15, 2015 Þegar eigandi fótboltasíðu sagði að annar strákur sem fékk mig til að tjá mig um fótbolta væri bara að reyna að sofa hjá mér #6dagsleikinn— Tanja Tomasdottir (@tanjatomm) April 15, 2015 Að ég geti ekki hlustað á rólegu lögin mín eða fýlað JB og 1D án þess að vera kallaður faggi eða hommi #6dagsleikinn— Kristófer Eggertsson (@kristoeggerts) April 15, 2015 þegar ég sagði að kæró væri betri en ég að elda 'Afhverju er hann þá með þér ef hann kann að elda sjálfur?“ #6dagsleikinn— lárakettler (@laratheodora) April 15, 2015 #6dagsleikinn Tweets Tengdar fréttir Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Óhætt er að segja að færslur undir merkinu #6dagsleikinn hafi verið áberandi á Twitter í dag og eru enn. Þar tjá íslenskar konur sig um hversdagslegt misrétti. Um afrakstur málþings kynjafræðinema í framhaldsskólum er að ræða þar sem boðið var upp á ellefu málsstofur. Málþingið fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis,“ sagði blaðamaðurinn og femínistinn María Lilja Þrastardóttir í samtali við Vísi. María Lilja leiddi eina af ellefu málstofum sem framhaldsskólanemunum stóð til boða. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“ Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Kennir þar ýmissa grasa eins og sjá má hér að neðan. 'Lögreglukonur eru alltaf svo leiðinlegar“ eftir að hafa sagst langa að taka mig 'aftanfrá“ þegar ég var að stöðva hann f brot #6dagsleikinn— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 15, 2015 taka pillu 24/7 sem gæti fitað hana, crazy moodswings og jafnvel blóðtappa því honum finnst smokkurinn eittvað óþæginlegur;* #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar ég rakaði af mér hárið og fékk "þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt" #6dagsleikinn— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 15, 2015 Alltaf "hún var of þröng" Kanski þurfa sumir að læra að bleyta? #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar fólk spyr hver sé konan í sambandinu #6dagsleikinn— Páskar Steinn (@osomarsson) April 15, 2015 Þegar eigandi fótboltasíðu sagði að annar strákur sem fékk mig til að tjá mig um fótbolta væri bara að reyna að sofa hjá mér #6dagsleikinn— Tanja Tomasdottir (@tanjatomm) April 15, 2015 Að ég geti ekki hlustað á rólegu lögin mín eða fýlað JB og 1D án þess að vera kallaður faggi eða hommi #6dagsleikinn— Kristófer Eggertsson (@kristoeggerts) April 15, 2015 þegar ég sagði að kæró væri betri en ég að elda 'Afhverju er hann þá með þér ef hann kann að elda sjálfur?“ #6dagsleikinn— lárakettler (@laratheodora) April 15, 2015 #6dagsleikinn Tweets
Tengdar fréttir Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13