„Þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2015 22:52 Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Vísir/Getty Óhætt er að segja að færslur undir merkinu #6dagsleikinn hafi verið áberandi á Twitter í dag og eru enn. Þar tjá íslenskar konur sig um hversdagslegt misrétti. Um afrakstur málþings kynjafræðinema í framhaldsskólum er að ræða þar sem boðið var upp á ellefu málsstofur. Málþingið fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis,“ sagði blaðamaðurinn og femínistinn María Lilja Þrastardóttir í samtali við Vísi. María Lilja leiddi eina af ellefu málstofum sem framhaldsskólanemunum stóð til boða. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“ Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Kennir þar ýmissa grasa eins og sjá má hér að neðan. 'Lögreglukonur eru alltaf svo leiðinlegar“ eftir að hafa sagst langa að taka mig 'aftanfrá“ þegar ég var að stöðva hann f brot #6dagsleikinn— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 15, 2015 taka pillu 24/7 sem gæti fitað hana, crazy moodswings og jafnvel blóðtappa því honum finnst smokkurinn eittvað óþæginlegur;* #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar ég rakaði af mér hárið og fékk "þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt" #6dagsleikinn— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 15, 2015 Alltaf "hún var of þröng" Kanski þurfa sumir að læra að bleyta? #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar fólk spyr hver sé konan í sambandinu #6dagsleikinn— Páskar Steinn (@osomarsson) April 15, 2015 Þegar eigandi fótboltasíðu sagði að annar strákur sem fékk mig til að tjá mig um fótbolta væri bara að reyna að sofa hjá mér #6dagsleikinn— Tanja Tomasdottir (@tanjatomm) April 15, 2015 Að ég geti ekki hlustað á rólegu lögin mín eða fýlað JB og 1D án þess að vera kallaður faggi eða hommi #6dagsleikinn— Kristófer Eggertsson (@kristoeggerts) April 15, 2015 þegar ég sagði að kæró væri betri en ég að elda 'Afhverju er hann þá með þér ef hann kann að elda sjálfur?“ #6dagsleikinn— lárakettler (@laratheodora) April 15, 2015 #6dagsleikinn Tweets Tengdar fréttir Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Óhætt er að segja að færslur undir merkinu #6dagsleikinn hafi verið áberandi á Twitter í dag og eru enn. Þar tjá íslenskar konur sig um hversdagslegt misrétti. Um afrakstur málþings kynjafræðinema í framhaldsskólum er að ræða þar sem boðið var upp á ellefu málsstofur. Málþingið fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis,“ sagði blaðamaðurinn og femínistinn María Lilja Þrastardóttir í samtali við Vísi. María Lilja leiddi eina af ellefu málstofum sem framhaldsskólanemunum stóð til boða. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“ Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Kennir þar ýmissa grasa eins og sjá má hér að neðan. 'Lögreglukonur eru alltaf svo leiðinlegar“ eftir að hafa sagst langa að taka mig 'aftanfrá“ þegar ég var að stöðva hann f brot #6dagsleikinn— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 15, 2015 taka pillu 24/7 sem gæti fitað hana, crazy moodswings og jafnvel blóðtappa því honum finnst smokkurinn eittvað óþæginlegur;* #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar ég rakaði af mér hárið og fékk "þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt" #6dagsleikinn— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 15, 2015 Alltaf "hún var of þröng" Kanski þurfa sumir að læra að bleyta? #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar fólk spyr hver sé konan í sambandinu #6dagsleikinn— Páskar Steinn (@osomarsson) April 15, 2015 Þegar eigandi fótboltasíðu sagði að annar strákur sem fékk mig til að tjá mig um fótbolta væri bara að reyna að sofa hjá mér #6dagsleikinn— Tanja Tomasdottir (@tanjatomm) April 15, 2015 Að ég geti ekki hlustað á rólegu lögin mín eða fýlað JB og 1D án þess að vera kallaður faggi eða hommi #6dagsleikinn— Kristófer Eggertsson (@kristoeggerts) April 15, 2015 þegar ég sagði að kæró væri betri en ég að elda 'Afhverju er hann þá með þér ef hann kann að elda sjálfur?“ #6dagsleikinn— lárakettler (@laratheodora) April 15, 2015 #6dagsleikinn Tweets
Tengdar fréttir Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13