Þingkona berar brjóst og sendir skilaboð til feðraveldisins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2015 21:56 Björt Ólafsdóttir tekur þátt í byltingunni. Vísir/Anton Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, er ein hinna fjölmörgu sem birt hafa brjóstamynd af sér á Twitter til stuðnings konum sem vilja fá að vera berar að ofan á myndum, rétt eins og karlar. Það komi kynþokka ekkert við. „Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur,“ skrifar Björt við myndina sem hún birti. Hundruðir, bæði karlar og konur, hafa birti myndir af sér til stuðnings því sem mætti helst kalla byltingu. Hana má rekja til brjóstamyndar sem nemandi í Verzlunarskóla Íslands birti á Twitter í gærkvöldi. Hlaut hún bágt fyrir hjá öðrum Twitter notanda í dag og hefur mikill fjöldi fólks sýnt nemendanum stuðning sinn í verki. Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015 Sjónvarpskonan Margrét Erla Maack er ein þeirra en hún birti brjóstamynd af sér á Instagram líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld. Femínistafélag Háskóla Íslands stendur fyrir Free the Nipple-degi á morgun og sömuleiðis ætla nemendur í Verzlunarskóla Íslands, Menntaskólanum við Hamrahlíð og Menntaskólanum í Reykjavík að halda daginn hátíðlegan. „Markmiðið er einfaldlega að stuðla að kynjajafnrétti. Það er svo mikið tabú að konur séu berar að ofan og það er viðtekið innan samfélagsins að þetta sé eitthvað sem megi ekki. Brjóst eru ekki kynfæri og við viljum bara dásama líkamann,“ segir Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir, formaður Femínistafélags Verzlunarskóla Íslands, í samtali við Vísi. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25. mars 2015 19:36 Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25. mars 2015 20:54 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, er ein hinna fjölmörgu sem birt hafa brjóstamynd af sér á Twitter til stuðnings konum sem vilja fá að vera berar að ofan á myndum, rétt eins og karlar. Það komi kynþokka ekkert við. „Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur,“ skrifar Björt við myndina sem hún birti. Hundruðir, bæði karlar og konur, hafa birti myndir af sér til stuðnings því sem mætti helst kalla byltingu. Hana má rekja til brjóstamyndar sem nemandi í Verzlunarskóla Íslands birti á Twitter í gærkvöldi. Hlaut hún bágt fyrir hjá öðrum Twitter notanda í dag og hefur mikill fjöldi fólks sýnt nemendanum stuðning sinn í verki. Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015 Sjónvarpskonan Margrét Erla Maack er ein þeirra en hún birti brjóstamynd af sér á Instagram líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld. Femínistafélag Háskóla Íslands stendur fyrir Free the Nipple-degi á morgun og sömuleiðis ætla nemendur í Verzlunarskóla Íslands, Menntaskólanum við Hamrahlíð og Menntaskólanum í Reykjavík að halda daginn hátíðlegan. „Markmiðið er einfaldlega að stuðla að kynjajafnrétti. Það er svo mikið tabú að konur séu berar að ofan og það er viðtekið innan samfélagsins að þetta sé eitthvað sem megi ekki. Brjóst eru ekki kynfæri og við viljum bara dásama líkamann,“ segir Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir, formaður Femínistafélags Verzlunarskóla Íslands, í samtali við Vísi.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25. mars 2015 19:36 Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25. mars 2015 20:54 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sjá meira
Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25. mars 2015 19:36
Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25. mars 2015 20:54