Þórólfur mættur til vinnu eftir árás í Ármúla Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2015 10:09 Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu. Vísir/Anton Brink Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, er mættur til vinnu í dag eftir að hafa orðið fyrir árás í Ármúlanum í gær. DV greindi frá því að vitni hefði séð Þórólf hlaupan undan leðurklæddum manni í Ármúla. Leðurklæddi maðurinn var handtekinn í kjölfarið og leitaði Þórólfur sér aðhlynningar á slysadeild Landspítalans til að verða sér úti um áverkavottorð. Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir stofnunina ekki ætla að tjá sig um þetta atvik því það sé stefna Samgöngustofu að ræða ekki einstaka mál. „Það er okkar stefnumið að við ræðum ekki mál sem varða einstaka viðskiptavini,“ segir Þórhildur. Hún segir engu máli skipta þó svo að ráðist hafi verið á forstjóra Samgöngustofu og að málið verði að hugsanlega að lögreglumáli, Samgöngustofa mun ekki ræða mál sem varða einstaka viðskiptavini. „Þetta er bara staðfest stefna að mál sem varða fólk, hvort sem það vinnur hjá stofnunni eða er viðskiptavinur stofnunarinnar, við ræðum það ekki í fjölmiðlum,“ segir Þórhildur en segist reiðubúin hvenær sem er að ræða starfsemi Samgöngustofu en vill þó ekki tjá sig um það hvort Samgöngustofa muni efla öryggisgæslu hjá stofnunni. „Við erum eins og aðrar stofnanir alltaf meðvituð um hagsmuni viðskiptavina og starfsemi. En þetta mál, hvað sem gerðist, hvernig það gerðist, hvað við gerum eða gerum ekki, það því miður get ég yfir höfuð ekki rætt,“ segir Þórhildur. Ekki hefur náðst í Þórólf vegna málsins. Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Sjá meira
Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, er mættur til vinnu í dag eftir að hafa orðið fyrir árás í Ármúlanum í gær. DV greindi frá því að vitni hefði séð Þórólf hlaupan undan leðurklæddum manni í Ármúla. Leðurklæddi maðurinn var handtekinn í kjölfarið og leitaði Þórólfur sér aðhlynningar á slysadeild Landspítalans til að verða sér úti um áverkavottorð. Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir stofnunina ekki ætla að tjá sig um þetta atvik því það sé stefna Samgöngustofu að ræða ekki einstaka mál. „Það er okkar stefnumið að við ræðum ekki mál sem varða einstaka viðskiptavini,“ segir Þórhildur. Hún segir engu máli skipta þó svo að ráðist hafi verið á forstjóra Samgöngustofu og að málið verði að hugsanlega að lögreglumáli, Samgöngustofa mun ekki ræða mál sem varða einstaka viðskiptavini. „Þetta er bara staðfest stefna að mál sem varða fólk, hvort sem það vinnur hjá stofnunni eða er viðskiptavinur stofnunarinnar, við ræðum það ekki í fjölmiðlum,“ segir Þórhildur en segist reiðubúin hvenær sem er að ræða starfsemi Samgöngustofu en vill þó ekki tjá sig um það hvort Samgöngustofa muni efla öryggisgæslu hjá stofnunni. „Við erum eins og aðrar stofnanir alltaf meðvituð um hagsmuni viðskiptavina og starfsemi. En þetta mál, hvað sem gerðist, hvernig það gerðist, hvað við gerum eða gerum ekki, það því miður get ég yfir höfuð ekki rætt,“ segir Þórhildur. Ekki hefur náðst í Þórólf vegna málsins.
Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Sjá meira