Enski boltinn

Sjáðu geggjað mark Eiðs Smára á æfingu

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Eiður Smári í leik gegn Liverpool.
Eiður Smári í leik gegn Liverpool. Vísir/Getty
Eiður Smári Guðjohnsen skoraði stórglæsilegt mark á æfingu hjá liði sínu, Bolton, í Englandi í dag.

Markið þótti svo flott að upptaka af því var sett inn á Twitter-síðu félagsins í dag.

Eiður Smári hefur verið í lykilhlutverki með Bolton síðan hann kom til félagsins og staðið sig vel. Bolton mætir Nottingham Forest í ensku B-deildinni á morgun.

Markið hans Eið Smára má sjá hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×