Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Höskuldur Kári Schram skrifar 5. febrúar 2015 18:45 Ólöf Nordal innanríkisráðherra Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Ólöf var ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnins í dag. Þar ræddi ráðherra löggæslu - og öryggismál meðal annars í ljósi hryðjuverkaárásanna í Frakklandi í síðasta mánuði. Ólöf sagðir að lögregluyfirvöld hér á landi nytu góðs af alþjóðlegu samstarfi þegar kemur að baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi og hryðjuverkum. Svigrúm íslensku lögreglunnar til að rannsaka slík mál sé hins vegar takmarkað þar sem hún hefur ekki forvirkar rannsóknarhemildir. „Við erum ekki með sambærilegar heimildir á við önnur Schengen-ríki. Við erum í Schengen-samstarfinu en við höfum ekki þessar heimildir til þess að vera sambærileg þeim þjóðum. Við þurfum að meta það hvort við teljum að það sé í lagi að þær séu ekki til staðar og hvort það sé nauðsynlegt fyrir okkur að hafa þær. Það er það mat sem þarf að fara í og ég vil ekki segja af eða á um það núna hvort er rétt,“ segir Ólöf. Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. „Við höfum verið að skoða á undanförnum árum hvort lögreglan þurfi frekari heimildir. Þær hafa verið kallaðar forvirkar rannsóknarhemildir. Fyrir töluvert mörgum árum þá hófst sú umræða hér en hún hefur svolítið legið í láðinni. Ég tek enga afstöðu til þess núna en ég held að það sé rétt miðað við þær aðstæður sem eru í heiminum í dag að við að minnsta kosti förum yfir það hvort að íslensk lögregla hafi þær heimildir sem hún þarf,“ segir Ólöf. Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Ólöf var ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnins í dag. Þar ræddi ráðherra löggæslu - og öryggismál meðal annars í ljósi hryðjuverkaárásanna í Frakklandi í síðasta mánuði. Ólöf sagðir að lögregluyfirvöld hér á landi nytu góðs af alþjóðlegu samstarfi þegar kemur að baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi og hryðjuverkum. Svigrúm íslensku lögreglunnar til að rannsaka slík mál sé hins vegar takmarkað þar sem hún hefur ekki forvirkar rannsóknarhemildir. „Við erum ekki með sambærilegar heimildir á við önnur Schengen-ríki. Við erum í Schengen-samstarfinu en við höfum ekki þessar heimildir til þess að vera sambærileg þeim þjóðum. Við þurfum að meta það hvort við teljum að það sé í lagi að þær séu ekki til staðar og hvort það sé nauðsynlegt fyrir okkur að hafa þær. Það er það mat sem þarf að fara í og ég vil ekki segja af eða á um það núna hvort er rétt,“ segir Ólöf. Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. „Við höfum verið að skoða á undanförnum árum hvort lögreglan þurfi frekari heimildir. Þær hafa verið kallaðar forvirkar rannsóknarhemildir. Fyrir töluvert mörgum árum þá hófst sú umræða hér en hún hefur svolítið legið í láðinni. Ég tek enga afstöðu til þess núna en ég held að það sé rétt miðað við þær aðstæður sem eru í heiminum í dag að við að minnsta kosti förum yfir það hvort að íslensk lögregla hafi þær heimildir sem hún þarf,“ segir Ólöf.
Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?